
Sturtuhausinn fer fram í kvöld
Í kvöld klukkan 20:00 verður Sturtuhausinn – söngkeppni VMA haldin í Menningarhúsinu Hofi nk. fimmtudag kl. 20:00. Að þessu sinni eru fimmtán söng ...

Ekið á vegfaranda og hund á Akureyri
Um sex leytið í gær var ekið á gangandi vegfaranda sem var að labba yfir gangbraut á Hörgárbrautinni með labrador-hundinn sinn í taumi. Meiðsl konun ...

Coca Cola bikarinn: Akureyri og KA fá heimaleiki
Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola bikar karla í hádeginu í dag og fá Akureyri og KA bæði heimaleiki gegn liðum úr Olís deildinni.
Akureyri ...

Iceland Airwaves verður aftur á Akureyri árið 2018
Iceland Airwaces hátíðin var á dögunum haldin í fyrsta skipti á Akureyri. Grímur Atlason framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir að allt hafi gengið e ...

Sjö stelpur úr KA/Þór æfa með yngri landsliðum
Búið er að velja æfingahópa hjá U16, U18 og U20 ára landsliðum Íslands fyrir æfingar sem fara fram helgina 24.-26. nóvember næstkomandi í Reykjaví ...

Ragnar Hólm sýnir í Deiglunni
Laugardaginn 18. nóvember kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson einkasýningu á nýjum vatnslitamyndum og fáeinum olíumálverkum í Deiglunni. Sýningin ...

Fyrirlestur um næringu íþróttafólks
Skautasamband Íslands hefur verið að bjóða upp á röð fyrirlestra sem tengjast íþróttinni og almennri íþróttamennsku. Næsti fyrirlestur á vegum samba ...

100 ára saga Einingar-Iðju unnin í heild sinni fyrir norðan
Til starfs og stórra sigra er ný bók sem fjallar um 100 ára sögu verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju og er um 400 síður að stærð í stóru broti, prýdd ...

Próf: Hvar á Akureyri fær maður þessa goðsagnakenndu rétti?
Á Akureyri má finna marga af þekktustu veitingastöðum landsins, og aðra minna þekkta, en við getum öll verið sammála um það að hér er frábært úrva ...

Öruggur sigur SA
SA Víkingar tóku á móti Birninum í Hertz deild karla á Akureyri í gærkvöldi. SA gengu frá leiknum í fyrstu tveimur leikhlutunum og áður en þriðji ...
