
Haldið upp á dag íslenskrar tungu í grunnskólum Akureyrar
Krakkar í grunnskólum Akureyrarbæjar héldu dag íslenskrar tungu hátíðlegan í vikunni.Minning þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar var h ...

KA TV sýnir beint frá toppslagnum í Kópavogi
KA menn mæta HK í Grill66 deild karla í handbolta í kvöld. KA er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 7 umferðir en HK-ingar eru í öðru sæti ...

Sigurður Óskar sendir frá sér nýtt lag og myndband
Akureyrski rapparinn Sigurður Óskar eða Zafér eins og hann kýs að kalla sig sendi í dag frá sér nýtt lag og myndband. Sigurður gekk áður undir naf ...

KA og Afturelding mætast í Mizuno deildinni
Um helgina verða tveir leikir í Mizuno deild karla í blaki í KA heimilinu. Bikarmeistarar Aftureldingar koma í heimsókn og leika við heimamenn í K ...

Embla Sól sigraði Sturtuhausinn
Sturtuhausinn, söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri fór fram í Menningarhúsinu Hofi í gærkvöldi. Það var hún Embla Sól Pálsdóttir sem stóð upp ...

Hrannar Björn framlengir við KA
Hrannar Björn Steingrímsson, hægri bakvörður KA, hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við félagið. Samningurinn gildir út ...

Jónas Hallgrímsson hylltur í Hofi
Jónasarsetur, Menningarfélagið Hraun í Öxnadal, býður til afmælisdagskrárinnar undir nafninu Á íslensku má alltaf finna svar laugardaginn 18. nóv ...

Snorri í Betel fær 7 milljónir í bætur frá Akureyrarbæ
Snorri Óskarsson fyrrum grunnskólakennari Akureyrarbæjar fær 7 milljónir króna í bætur frá bænum fyrir uppsögn og launa sem hann varð af. Snorra v ...

Akureyrskar stelpur ná ótrúlegum árangri erlendis í listhlaupi
Íslenskar stúlkur í listhlaupi á skautum hafa náð svakalegum árangri í keppnum erlendis undanfarið. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir er 11 ára gömul frá Aku ...

Spjallað um Nonna í Nonnahúsi
Í dag 16. nóvember stendur safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri, Haraldur Þór Egilsson, fyrir spjalli um Nonna og fjölskyldu hans en lífshlaup þess ...
