
Feminískur tékklisti fyrir kjósendur
Kvenréttindafélag Íslands hefur sett tékklista í umferð til þess að hjálpa konum að ákveða hvað skal kjósa á laugardaginn í feminísku samhengi. Þá fór ...

Ungt fólk hvatt til að drekka vatn í stað koffíndrykkja!
Drekkið vatn í stað óhollari drykkja – m.a. gosdrykkja og koffínríkra drykkja! Þetta er boðskapur Ásgeirs Ólafssonar einkaþjálfara á Akureyri sem ...

Þórssigur gegn nýliðum Hattar
Þór Akureyri sigraði Hött í 4.umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld.
Leikurinn var mjög kaflaskiptur en gestirnir frá Egi ...

Traust efnahagslíf án öfga
Njáll Trausti Friðbertsson skipar 2. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.
Á undanförnum árum höfum við náð góðum árangri í ...

Óvissa með framtíð miðvarða KA
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir það ekki ljóst á þessum tímapunkti hvort varnarmennirnir Davíð Rúnar Bjarnason og Vedran Tur ...

Töfralausnir í byggðamálum?
Þessi kosningabarátta hefur verið stutt og snörp og mörg mál og málefni sem ég myndi svo gjarnan vilja hafa tækifæri til að tæpa sérstaklega á. Ei ...

Nýtt hótel á toppi Hlíðarfjalls?
Nýtt einkahlutafélag kemur til með að taka skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í sína umsjá næstu 35-40 árin og stefnir að því að byggja það upp og markaðs ...

Rúmlega 2500 bretar á leiðinni til Akureyrar í ársbyrjun
Eins og Kaffið greindi frá í haust ætlar breska ferðaskrifstofan Super Break að bjóða upp á sérstakar norðurljósaferðir þar sem flogið verður bein ...

Kjörstaðir á Akureyri liggja fyrir
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt tillögur kjörstjórnar að Akureyrarkaupstað verði skipt í tólf kjördeildir fyrir komandi alþingskosningar þann 28 ...

Vinstri græn með mest fylgi í Norðausturkjördæmi
Samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, mælast Vinstri græn með mesta fylgi íbúa í Norða ...
