
Hakkarar herja á Íslendinga – Ekki svara þessu númeri!
Fjölmargir Íslendingar fengu símtal í dag frá óþekktu, erlendu númeri og mikil umræða hefur skapast um hver þetta gæti verið. Lögreglan hefur nú g ...

Slys á Ólafsfjarðarvegi
Í dag varð slys á Ólafsfjarðarvegi þegar tvær bifreiðar lentu saman, en önnur bifreiðin var með hjólhýsi í eftirdragi. Enginn slasaðist alvarlega ...

Hádramatískur sigur Þórs á Selfossi
Þórsarar unnu dramatískan sigur á Selfyssingum þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi í dag í þrettándu umferð Inkasso-deildarinnar í fó ...

Hamrarnir ná í lið: Búin að fá tugi skilaboða frá áhugasömum stelpum
Líkt og við greindum frá á dögunum lentu Hamrarnir í vandræðum með að manna lið fyrir leik í 1.deild kvenna í dag gegn Sindra. Margir leikmenn lið ...

Ólafur Aron framlengir við KA
Miðjumaðurinn Ólafur Aron Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út sumarið 2019. Ólafur hefur vakið athygli í Pe ...

Snapchat stjörnurnar frá Akureyri – Miðjan
Snapchat er eitt mest notaða snjallsímaforrit á Íslandi í dag. Upprunalega var Snapchat einungis til þess að senda myndir til vina sinna sem hurfu eft ...

Tjaldsvæðin á Akureyri fylltust
Einmuna veðurblíða hefur ríkt á Akureyri undanfarna daga og er útlit fyrir að það sama verði upp á teningnum fram yfir helgi. Íslendingar elta gja ...

FC Mývetningur bikarmeistarar Kjarnafæðideildarinnar
Hin árlega bikarkeppni Kjarnafæðideildar KDN fór fram í Boganum í gærkvöldi. Í ljósi þess að liðin í deildinni eru 11 talsins voru í upphafi kvöldsins ...

Íslandsmeistararnir heimsækja KA um verslunarmannahelgina
Búið er að færa leik KA og FH í Pepsi-deild karla í fótbolta sem upphaflega átti að fara fram sunnudaginn 30.júlí. Ný dagsetning er laugardagurinn ...

Strauk úr fangelsinu á Akureyri
Fangi sem var að sinna garðstörfum í fangelsinu á Akureyri um 4 leytið í gær strauk þegar litið var af honum. Hann var laus í um 8 klukkustundir e ...
