
Baðhellar í Vaðlaheiði unnu hugmyndakeppnina um nýtingu lághitavatns á norðausturlandi
EIMUR, Íslensk Verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf. stóðu fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi Eystra. Fjölmargar hugmyndir bá ...

Fundur fólksins á Akureyri í fyrsta skipti
Þann 8. og 9. september verður lýðræðishátíðin Fundur fólksins haldin á Akureyri. "Almannaheill – Samtök þriðja geirans" hafa samið við Menningarf ...

127 brautskráðir frá Símey
Þann 9. júní síðastliðin voru brautskráðir 127 þátttakendur úr ýmsum námsleiðum hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Brautskráningin var í húsnæði ...

N4 gefur út nýtt blað á landsbyggðinni
Fjölmiðillinn N4 gefur út nýtt blað á þriðjudaginn í næstu viku, sem kemur til með að heita N4 Landsbyggðir.
„Ritstjórnarstefna blaðsins er í g ...

Stal snyrtivörum og fötum úr Hagkaupum fyrir tugi þúsunda
Kona var dæmd í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands Eystra og gert að greiða 140.000 kr. í sekt til ríkissjóðs. Þá var hún ...

Flugdagur á Akureyrarflugvelli 17. júní
Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga verður haldinn hátíðlegur næstkomandi laugardag, 17. júní og ætlar Flugsafn Íslands að halda sinn árlega Flugdag ...

Efnilegur akureyrskur rappari gefur út sitt þriðja lag á Spotify
Akureyringurinn Pétur Trausti Friðbjörnsson, eða Nvre$t eins og hann kallar sig, gefur út hvert lagið á fætur öðru. Pétur er ungur en efnilegur rappar ...

Áframhaldandi samstarf KA og Þórs í kvennahandboltanum
Áframhald verður á samstarfi KA og Þórs um sameiginlegt kvennalið í handboltanum undir nafninu KA/Þór. Búið er að gera samning við alla leikmenn l ...

Ærslabelgur á Illugastöðum
Nýlega var tekinn í notkun svokallaður „ærslabelgur“ í Orlofsbyggðinni Illugastöðum. Um er að ræða leiktæki sem notið hefur gríðarlegra vinsælda m ...

Gáfu Amtsbókasafninu bjartsýnispoka
Amtsbókasafnið á Akureyri vill gjarnan draga úr notkun á plastpokum. Undanfarið hefur safnið því meðal annars brugðið á það ráð að auglýsa eftir pokum ...
