
Dæmdir í fangelsi fyrir að stela fiskibollum og söltuðum gellum
Tveir karlmenn voru dæmdir til fangelsisvistar af héraðsdómi Norðurlands eystra í síðustu viku fyrir þjófnað á ýmiskonar frosnum fiskafurðum og fu ...

Sýrlenskir strákar tala saman á íslensku – myndband
Joumaa Ahmad Nasr, sýrlenskur flóttamaður búsettur á Akureyri birti nú á dögunum ansi skemmtilegt myndband á Facebook síðu sinni.
Í myndbandinu ...

Ég eyddi viku á geðdeild
Jebb. Ég eyddi viku á geðdeild LSH. Fyrir þau ykkar sem eru að velta því fyrir sér þá mæli ég eindregið með dvölinni, hún var geðveik. (Ha-Ha)
...

Twitter dagsins – Er annar í öðrum í páskum líka frídagur?
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Inn á Netflix var að detta Adam Sandler mynd ...

Aron Einar skoraði glæsilegt mark – Myndband
Aron Einar Gunnarsson skoraði algjörlega magnað mark í dag þegar hann tryggði Cardiff City 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni í fótbo ...

10 ráðgátuþættir til að horfa á
Á síðasta ári slógu Netflix seríurnar Stanger Things og The OA í gegn hér á landi. Á dögunum var tilkynnt um að ný sería af Stranger Things kæmi út á ...

Árásarmaðurinn í Kjarnaskógi fæddur árið 1999
Fimm manns eru grunaðir um aðild að hnífstunguárásinni í Kjarnaskógi á föstudaginn langa. Í tilkynningu frá lögreglu í dag segir að þau þrjú sem v ...

Aron Einar tryggði Cardiff sigur með þrumufleyg
Aron Einar Gunnarsson reyndist hetja Cardiff City í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Nottingham Forest.
Aron Ein ...

Forvarnir og íþróttaiðkun unglinga
Laufey Elísa Hlynsdóttir er 23 ára Akureyringur sem stundar nám í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Hún skrifaði áhugaverðan pist ...

Óvænt tap Arnórs og félaga
Arnór Atlason skoraði eitt mark þegar lið hans, Álaborg, tapaði illa fyrir GOG í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gær.
Ála ...
