
Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríi
Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri. Fimmtudaginn 2. mars geta grunn- og f ...

Best að vera bugaður
Tónlistarmaðurinn Andri Kristinsson og hljómsveitin DrinniK eins og þeir kalla sig, gaf út sína fyrstu plötu á Spotify í gær. Platan ber nafnið ,, ...

Ísland hóf HM með því að skora sjö
Íslenska kvennalandsliðið fer vel af stað á HM en íslensku stelpurnar unnu öruggan 7-2 sigur á Rúmeníu í Skautahöll Akureyrar en leiknum lauk nú r ...

Twitter dagsins – Akureyringar væla meira yfir Reykvíkingum að væla yfir snjónum heldur en Reykvíkingar væla yfir snjónum
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Elsku hetjur.
Að moka snjó og skafa af bíln ...

Lakkrísskyr frá KEA er væntanlegt í verslanir
KEA hefur hafið framleiðslu á lakkrísskyri. Það er Mbl.is sem greinir frá þessu í dag á vefsíðu sinni. Þar segir jafnframt að framleiðsla hafi hafist ...

Stefán Viðar Stefánsson kallaður inn í U17 landslið
Stefán Viðar Stefánsson hefur verið kallaður inn í U17 landslið karla í knattspyrnu, sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlan ...

Fútlúsz sýnt í Hofi í mars
Söngleikur Verzlunarskóla Íslands, Fútlúsz, ætlar að leggja land undir fót og sýna í menningahúsinu Hofi á Akureyri þann 4. mars.
Söngleikur Verzlu ...

Ábyrgðin er okkar allra!
Á hverjum einasta degi eru mörg hundruð mannréttindabrot framin víðsvegar um heim. Birtingarmyndir þessara brota geta verið margvíslegar og ólíkar ...

Strákum kynnt hársnyrtiiðn og stúlkum rafiðn
Verkefnið, Rjúfum hefðirnar – förum nýjar leiðir hefur að markmiði að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalmyndum um hlut ...

Plastpokalaus sveitarfélög
Elís Orri Guðbjartsson er meistaranemi í alþjóðastjórnmálum við London School of Economics and Political Science (LSE). Þetta er annar pistill hans á ...
