
Twitter dagsins – Nökkvi Fjalar eldist illa
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Rap saved me. Hefði annars orðið emo.
— KÖT ...

Könnun: Gerdeigs eða vatnsdeigs?
Næstkomandi mánudagur er hátíðardagur í augum margra Íslendinga því þá geta þeir með góðri samvisku úðað í sig bollum.
Bolludagurinn hefur veri ...

Bikarúrslit á Akureyri í fyrsta sinn í sögunni
Bikarúrslitaleikur Þórs og KA verður leikinn í Íþróttahöllinni á Akureyri á morgun, sunnudag, en um er að ræða leik í bikarúrslitum yngra árs 4.fl ...

Ódýrara skiptinám til Bandaríkjanna
Nýlega gekk Háskólinn á Akureyri frá samstarfssamningum við þrjá háskóla í Bandaríkjunum um nemenda- og starfsmannaskipti. Háskólarnir sem um ræðir er ...

Geir markahæstur í bikartapi
Cesson-Rennes er úr leik í franska bikarnum eftir naumt tap gegn Toulouse á heimavelli í gærkvöldi, 26-27.
Geir Guðmundsson var markahæstur í l ...

Að uppskera ekki árangur erfiðis
ÍBA úthlutaði KFA aðstöðu í Sunnuhlíð fyrir rúmlega fjórum árum síðan. Við höfum staðið á bakvið 80% af raunrekstrarkostnaði á rekstri aðstöðunnar. ...

Ný dagsetning fyrir árshátíð VMA
Árshátíð VMA sem átti að vera í íþróttahúsi Síðuskóla í kvöld var fyrr í dag frestað vegna veðurs.
Fyrirséð var að nokkrir af þeim landsþekktu ...

2036 börn og ungmenni nýttu frístundastyrk
Árið 2016 nýttu 2306 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára. 3196 börn og unglingar voru skráð til heimilis á Akureyri þetta ár. Það þýðir að 98,7% ...

Hafa áhyggjur af jöfnum tækifærum ungmenna til frítímaþjónustu
Í gærkvöldi bauð ungmennaráð Akureyrar bæjarráði á fund til sín í Rósenborg. Tilefni fundarins var meðal annars að spyrjast fyrir um áhrif nýlegra ...

Birna Bald: Við ætlum okkur gull
Heimsmeistarakeppnin í íshokkí kvenna hefst mánudaginn 27.febrúar næstkomandi og fer riðill Íslands fram hér á Akureyri en sex þjóðir mæta til lei ...
