
Dregið í Maltbikarnum – Þórsarar fara á Laugarvatn
Bikarkeppnin í körfuboltanum fer af stað á næstunni undir nýju nafni en bikarkeppnin ber nafn hins goðsagnakennda drykks Maltextrakt í ár og heiti ...

Haukur Heiðar Hauksson í nærmynd – Myndi aldrei spila með Þór
Haukur Heiðar Hauksson er 25 ára gamall knattspyrnumaður sem leikur með sænska stórliðinu AIK.
Haukur Heiðar ólst upp hjá KA og var kominn í lykilh ...

Þórsarar enn í leit að fyrsta sigrinum
Leikið var í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar Þór og Skallagrímur mættust í nýliðaslag í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Skemmst er f ...

Hríseyjarnauðgarinn kærður fyrir aðra nauðgun
Eiríkur Fannar Traustason, sem var sakfelldur á síðasta ári fyrir að nauðga 17 ára gamalli franskri stúlku á hrottalegan hátt í Hrísey, hefur verið kæ ...

Nýr framkvæmdastjóri Íslandssjóðs
Kjartan Smári Höskuldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslandssjóða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka.
Kjartan ...

Litla Hryllingsbúðin á Akureyri
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri stendur núna í stífum æfingum fyrir frumsýningu sína á morgun, föstudagskvöldið 21.október. Leikhópurinn er að ...

Tímavélin – Stress á veðurstofunni
Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...

Vilja taka á spillingunni svo hægt sé að treysta Alþingi aftur
Kaffið ræddi við frambjóðandann Hans Jónsson sem situr í 4.sæti hjá Pírötum. Hans er búsettur á Akureyri og býður sig því fram í Norðausturkjördæmi. N ...

Steinþór Freyr Þorsteinsson í KA
Fyrrverandi landsliðsmaðurinn, Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Steinþór kemur frá norska liðinu Sandnes ...

Hvanndalsbræður heiðra minningu Ingimars Eydal – Myndband
https://youtu.be/os1xNmjnyJ8
Hvanndalsbræður hafa ákveðið að heiðra hinn merka tónlistarmann Ingimar Eydal með því að endurgera lagið María Isabel. I ...
