Fyrsta flug vetrarins frá Akureyri til Manchester – Tvö easyJet flug í dag
Breska flugfélagið easyJet flaug í morgun í fyrsta skipti frá Akureyri til Manchester í vetur. Þá lenti flugvél easyJet frá Gatwick í London fyrir sk ...
Flug til framtíðar – Ráðstefna um flug og ferðaþjónustu á Norðurlandi
Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir ráðstefnu um flugmál mánudaginn 18. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Hofi á Akureyri, kl. 13:00-16:00.
...

Útskriftarsýning VMA opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 16. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri, KNÁRL, opnuð í ...
Ungt fólk er meira en bara meme og sketsar á TikTok
Skúli Bragi Geirdal skrifar
Ungt fólk er meira en bara einn hópur. Ungt fólk samanstendur af mörgum mismunandi hópum, með mismunandi skoðanir, áhu ...

Plast í Nettó fær nýtt líf í samstarfi við Polynorth
Allt frauðplast í verslun Nettó á Glerártorgi mun nú fá nýtt líf og umbreytast í einangrunarplast til byggingaframkvæmda í samstarfi við plastkubbave ...
Orkulausa ríkisstjórnin svaf í 7 ár
Staðan í orkumálum þjóðarinnar er ekki á ábyrgð einhverra manna út í bæ, eins og gefið hefur verið í skyn heldur þeirra stjórnamálamanna sem hafa ráð ...
Ektafiskur hættir útgerð og opnar fiskbúð
Fyrirtækið Ektafiskur er nú að breyta starfsemi sinni með því að hætta útflutningi á saltfiski og opna í stað þess fiskbúð. Nýja fiskbúðin mun opna s ...

Ekki vinnsluskylda í Grímsey
Reglugerð sem gera á Byggðastofnun mögulegt að úthluta sértækum byggðakvóta til útgerða í Grímsey var undirrituð í síðustu viku, en málið h ...
Kvikmynd um Kröflu sigraði á Landkönnunarhátíð á Húsavík
Kvikmyndaverðlaun Landkönnunarhátíðar voru veitt á Húsavík í gærkvöldi. Verðlaun fyrir bestu myndina hlaut "Krafla - Umbrot og Uppbygging" eftir Stef ...
Samstöðugöngu vegna kjarasamninga KÍ frestað fram á þriðjudag 12.nóvember
Á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember munu félagsmenn Kennarasambands Íslands á Akureyri og nágrenni safnast saman og fara í samstöðugöngu. Gangan átti ...
