Matthías Íslandsmeistari í Krikket
Matthías Örn Friðriksson, einn fremsti pílukastari landsins, varð um helgina Íslandsmeistari í Krikket, ákveðnu keppnisformi pílukasts. Matthías gekk ...
Kristján Vilhelmsson sjötugur og tertur í öllum skipum Samherja
Framkvæmdastjóri útgerðarsviðs og einn af stofnendum Samherja, Kristján Vilhelmsson, átti 70 ára afmæli í dag því voru tertur í boði fyrir áhafnir al ...
PEERS® námskeið í félagsfærni fyrir unglinga
EERS® námskeiðið er fyrir unglinga fædda 2009, 2010 og 2011, og verður haldið frá 16. september 2024.
Námskeiðið er bæði fyrir unglinga og foreldr ...
Framkvæmdir á hjúkrunarheimilinu Hlíð
Akureyrarbær og ríkið hafa náð samkomulagi vegna framkvæmda við Hlíð. Gert er ráð fyrir því að heildarkostnaður verði 1.250 milljónir krónur, sem gre ...

Þrjú ný útilistaverk á Norðurstrandarleiðinni
Í byrjun ágústmánaðar var þremur nýjum útilistaverkum komið fyrir á Norðurstrandarleiðinni með það að markmiði að efla enn frekar áhuga og kynningu á ...
Beint frá býli dagurinn verður haldinn sunnudaginn 18. ágúst
Beint frá býli dagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra, á sex lögbýlum hringinn í kringum landið, einu í hverjum landshluta.
Tilefni ...

Fagna 40 árum frá goslokum Kröfluelda
Goslokahátíð Kröflu verður haldin í Mývatnssveit í fyrsta sinn dagana 20. til 22. september næstkomandi. Um er að ræða nýja menningarhátíð í Mývatnss ...
Opið fyrir umsóknir um nám í einstaka námsleiðum
Einstaka deildir háskólans hafa tekið ákvörðun um að opna fyrir umsóknir nýnema á seinna umsóknartímabili. Tekið er við umsóknum í einstaka námsleiði ...
Formleg opnun fjölskylduheimilis í Kotárgerði
Næstkomandi fimmtudag, 15. ágúst kl. 12.30, opna Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akure ...

Fer hringveginn á línuskautum
Maður að nafni Zachariah Choboter fer nú hringveginn á línuskautum. Þetta gerir hann fyrir samtökin Blading for Bees sem vilja breiða út boðskap um s ...
