
„Ásetningur plötunnar er að heiðra rætur mínar“
Stefán Elí er tónlistar- og myndlistarmaður, fæddur og uppalinn á Akureyri. Lesendur fengu að kynnast honum örlítið þegar Kaffið kíkti til Grímseyjar ...
Formleg opnun fjölskylduheimilis á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, opnuðu í gær með formlegum hætti fjölskylduh ...
Elín Aradóttir nýr verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands
Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands, en starfið var auglýst í sumar. Verk ...
Nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og ÍBA undirritaður
Í gær, miðvikudag, var nýr samstarfssamningur Íþróttabandalags Akureyrar og Akureyrarbæjar undirritaður af Jónu Jónsdóttur formanni ÍBA og Ásthildi S ...

Júlí Heiðar með útitónleika til styrktar Lystigarðsins
Næstkomandi laugardag fara þriðju tónleikarnir í Útitónleikaseríu LYST í Lystigarðinum fram þegar Júlí Heiðar mun troða upp ásamt hljómsveit.
Tón ...
36% eldra fólks í sjálfstæðri búsetu höfðu ákveðnar eða sterkar líkur á vannæringu
Í rannsókn sem kom nýlega út í tímariti hjúkrunafræðinga kom í ljós að um 36% eldra fólks í sjálfstæðri búsetu sem fékk heimahjúkrun á Akureyri höfðu ...
Stofnun Akureyrarklíníkurinnar á föstudaginn
Stofnun Akureyrarklíníkurinnar - þekkingar- og ráðgjafarmiðstöðvar um ME sjúkdóminn og langvarandi eftirstöðvar COVID-19 fer fram föstudaginn 16. ágú ...
Aukið við húsnæði heilsugæslunnar í Sunnuhlíð á Akureyri
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur heimilað Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka á leigu um 250 fermetra húsnæðis í Sunnuhlíð og sk ...
Esther Fokke til Þórs
Hollenska landsliðskonan Esther Fokke hefur samið við körfuboltadeild Þórs og mun leika með liðinu á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ...
Ætlar Akureyrarbær að snuða íbúa?
Hilda Jana og Sunna Hlín skrifa:
Allt útlit er fyrir að meirihluti Sjálfstæðisfokks, Miðflokks og L-list í bæjarstjórn Akureyrarbæjar ætli sér að ...
