Kristín Jónsdóttir verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2024
Háskólahátíð — brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram dagana 14. og 15. júní í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Athöfnunum verður einnig st ...
Þór/KA semur við Hildi Önnu Birgisdóttur
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Hildi Önnu Birgisdóttur (2007) til næstu þriggja ára, út árið 2026, en þetta er fyrsti leikmannasamningur hennar á fer ...
Leita að manni um tvítugt sem féll í Fnjóská
Um 130 viðbragðsaðilar eru nú að stöfum við leit að manni um tvítugt sem féll í Fnjóská skammt frá Pálsgerði. Maðurinn var með þremur félögum sínum e ...
Stefnumót með Hörpu komið á Spotify
Harpa Lind Hjálmarsdóttir hefur undanfarna þrjá mánuði haldið úti viðtalsþáttunum Stefnumót með Hörpu á KaffiðTV. Við hjá Kaffinu þökkum fyrir góðar ...

Hljómsveitin Best Fyrir snýr aftur eftir 15 ára langa pásu
Akureyrska Þórs-bandið Best Fyrir gaf út lagið Háflug á dögunum. Þetta er fyrsta lag hljómsveitarinnar í 15 ár og er að finna á bæði Spotify og YouTu ...
Vormarkaður Skógarlundar á föstudaginn
Árlegi vormarkaður Skógarlundar, miðstöðvar virkni og hæfingar, fer fram á föstudaginn 31. maí næstkomandi. Þar verða til sölu ýmsar vörur sem framle ...
Sandra María best eftir fyrstu sex leikina
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen var besti leikmaður Bestu deildarinnar í fótbolta í apríl og maí samkvæmt einkunnargjöf Morgunblaðsins. Sandra h ...
Símafrí í grunnskólum Akureyrarbæjar tekur gildi í ágúst
Símanotkun nemenda í grunnskólum Akureyrarbæjar hefur verið til umræðu upp á síðkastið. Starfshópur á vegum Akureyrarbæjar starfaði á tímabilinu nóve ...
Fékk blómvönd frá bæjarstjórn á 100 ára afmælinu
Sólveig Elvina Sigurðardóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn og fékk fallegan blómvönd frá bæjarstjórn Akureyrar af því tilefni. Sólveig f ...
Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja í sumar
Frá og með mánudeginum 3. júní og út ágúst verður göngugatan á Akureyri lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ...
