Forsetakosningar á Akureyri
Akureyrarbær hefur birt á vef sínum allar upplýsingar fyrir komandi forsetakosningar næsta laugardag, 1. júní 2024. Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Ve ...
Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar vilja Jón Gnarr sem forseta
Fimmtudaginn 23. maí hélt 3. bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar Krakkakosningar. Krakkakosningar eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna og KrakkaRÚV. ...
Um auðugan garð að gresja – Forsetjaframbjóðendur svara könnun Lystigarðsins
Forsetaframbjóðendur tóku þátt í könnun Lystigarðsins á Akureyri á plöntu- og garðyrkjuþekkingu. Svörin birtust í grein á vef Lystigarðsins sem má sj ...
Ný plata frá 7.9.13
Næstkomandi föstudag, þann 31 maí, á miðnætti er von á nýrri plötu frá akureyrsku hljómsveitinni 7.9.13. Platan ber nafnið Lose Control og er þeirra ...
„Fólk upplifir að opinber umræða sé mjög höfuðborgarmiðuð“
Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra, er gestur í nýjum þætti af Stefnumót með Hörpu sem kominn er út á KaffiðTV. ...
Sjómennskan, sviti og salt – Ný gluggainnsetning í Hafnarstræti hefst á Sjómannadaginn
Gluggainnsetning júnímánaðar í Hafnarstræti 88, vinnustofu Brynju, nefnist Sjómennska, sviti og salt og er helguð sjómennsku eins og nafnið gefur til ...
Umferðaröryggi í brennidepli á hverfisfundi í Síðuskóla
Öryggi gangandi vegfarenda, og þá einkum yfir Austursíðu, var í brennidepli á hverfisfundi sem haldinn var í Síðuskóla í síðustu viku. Þokkaleg mætin ...

Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu opnar í þriðja sinn
Alþýðulistamaðurinn Hreinn Halldórsson hefur nú opnað á ný Ævintýragarðinn sinn við Oddeyrargötu 17 eftir vetrarlokunina. Garðurinn hefur vakið mikla ...
Grafið fyrir nýjum íbúðahúsum í Móahverfi
Framkvæmdir við Lækjarmóa 2-8 í nýju Móahverfi ofan Síðuhverfis eru hafnar en þar reisir verktakinn SS Byggir fjögur fjölbýlishús með 72 íbúðum. Þett ...
Tveir akureyrskir Íslandsmeistarar í BJJ eftir helgina
Akureyrski glímuklúbburinn Atlantic Jiu Jitsu sendi sex keppendur á Íslandsmeistaramót í „No-Gi“ uppgjafarglímu sem fram fór í Reykjavík um helgina. ...
