
Þrjú ný póstbox á Norðurlandi
Ný póstbox spretta upp um allt land. Í næsta mánuði verða þau orðin alls 100 talsinsen nýlega bættust við póstbox á Þórshöfn, Siglufirði og í Ólafsfi ...

Stórsigur Þór/KA á Tindastól tryggir 2. sæti Bestu deildarinnar
Þór/KA skaust upp í 2. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu með 5-0 sigri á liði Tindastóls í Boganum síðastliðinn föstudag. Þór/KA er nú með 15 s ...

Lögreglan gómaði grís í Hagahverfi
Klukkan hálf fimm í gær kom heldur betur óvenjuleg uppfærsla inn á Facebook síðu Lögreglunnar á Norðurlandi Eystra. Þar stóð:
„Grís í óskilum. Þau ...
Sovéski glæsikagginn fimmtugur í dag
Akureyringurinn Vésteinn Finnsson á merkilega bifreið: Upprunalega Volga GAZ-24. Bíllinn er skráður til Íslands þann 24. maí 1974 og í dag er því bíl ...
„Nördalegasta bæjarhátíð landsins“ á Blönduósi 7. – 9. júní
Bæjarhátíðin Prjónagleðin verður haldin á Blönduósi helgina 7. - 9. júní næstkomandi í áttunda sinn. Í tilkynningu frá hátíðinni er hún kölluð skemmt ...
Sjálfbær gagnaversþjónusta atNorth hlýtur tvenn alþjóðleg verðlaun
atNorth fékk verðlaun fyrir hýsingarþjónustu og uppbyggingu stafrænna innviða.
Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth hlaut „Colocation P ...
Ný stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis
Aðalfundur Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis var haldinn í Glerárkirkju í gær, fimmtudaginn 23. maí. Á fundinum kynnti fráfarandi stjórn ársreikning 2 ...
Vikan í Hrísey – Unglingar í útrás og sjómannadagur í uppsiglingu
Vikan í Hrísey er vikulegur pistill hér á Kaffinu þar sem Ásrún Ýr Gestsdóttir færir lesendum okkar fregnir af því sem gerst hefur í Hrísey undanfarn ...
Orkuveislan hefst í Mývatnssveit í dag – Aldrei fleiri skráðir
Árlegi íþrótta- og fjölskylduviðburðurinn Orkuveislan hófst í Mývatnssveit í morgun. Skipuleggjendur lýsa veislunni sem heilli helgi stútfullri af íþ ...
Listamannaspjall og sýningalok
Í tilefni af síðustu dögum sýningar Guðnýjar Kristmannsdóttur, Kveikja, í Listasafninu á Akureyri verður boðið upp á listamannaspjall með Guðnýju næs ...
