Fullt út úr dyrum á opnum fundi starfsfólks SAk og þingmanna Norðausturkjördæmis
Starfsfólk Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, efndi til fundar með þingmönnum NA-kjördæmis þann 12. apríl síðastliðinn. Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D), ...
Háskólinn á Hólum hlýtur viðurkenningu fyrir framsækið og metnaðarfullt háskólastarf
Háskólinn á Hólum hlýtur Byggðagleraugu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fyrir framsækið og metnaðarfullt starf. Námið við háskólann er sér ...
KAON færir SAk meðferðarstóla og hliðarborð að gjöf
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis afhenti formlega á dögunum almennu göngudeildinni á SAK þrjá meðferðarstóla og þrjú hliðarborð. Þetta kemur f ...
Fjögurra stjörnu hótel og stækkun Skógarbaðanna
Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið ...
Fjögur úr KA í liði ársins
Í uppgjöri Unbrokendeildanna í blaki var kosið í lið ársins karla- og kvennamegin. KA á fjóra fulltrúa í liðum ársins auk þess að eiga besta erlenda ...
Þórsarar unnu á Ísafirði og mæta Fjölni í úrslitaleik um sæti í efstu deild
Handboltalið Þórs mætti Herði frá Ísafirði í oddaleik undanúrslita Grill 66 deildar karla í handbolta í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á Ísafirði en f ...
Sigurður verður deildarforseti Viðskiptadeildar HA
Dr. Sigurður Ragnarsson hefur verið kosinn sem forseti Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri frá 1. júlí næstkomandi til tveggja ára. Þetta kemur fra ...
KEA eykur við hlut sinn í Norlandair
KEA hefur keypt rúmlega 21% hlutafjár í Norlandair og verður eftir viðskiptin stærsti hluthafi félagsins með 43% eignarhlut. Þetta kemur fram á vef K ...
Akureyrardætur söfnuðu 300 þúsund fyrir Hjartavernd og KAON
Hjólreiðahópurinn Akureyrardætur afhentu Hjartavernd Norðurlands og Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk upp á 150 þúsund krónur, hvoru fél ...
Þröstur Leó Íslandsmeistari í júdó
Þröstur Leó Sigurðsson úr KA gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í flokki undir 15 ára um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KA.
Þar ...
