Í krafti stærðar sinnar
Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Á Akureyri eru öll lífsins gæði. Það vita þeir sem þar búa, hafa búið þar eða notið tímans á Akureyri í vetrar ...
112 dagurinn á Glerártorgi
Þann 11. febrúar ár hvert er haldið upp á 112 daginn til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna. Dagsetningin 11.2. minnir okkur á neyðarnúmerið, 11 ...
Verkið um Litla skrímslið og stóra skrímslið verður sýnt um páskana
Vegna mikilla vinsælda verður barnasýningin um Litla skrímslið og stóra skrímslið sýnd í Samkomuhúsinu um páskana!
Sýningin, sem er byggð á vinsæ ...
Jaðarsetning fólks af erlendum uppruna í brennidepli á Jafnréttisdögum í HA
Dagana 12. - 15. febrúar verða Jafnréttisdagar haldnir í öllum háskólum landsins. Þema Jafnréttisdaga í ár er inngilding, jaðarsetning og aðför að ma ...
Hjördís Inga vann söngkeppni MA
Hjördís Inga Garðarsdóttir vann Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri sem fór fram þriðjudagskvöldið 6. febrúar. Hjördís söng lagið Lose Control.
1 ...
Þór/KA2 vann Kjarnafæðimótið
Lokaleikurinn í kvennadeild Kjarnafæðimótsins var spilaður í Boganum á mánudagskvöld og voru það Þór/KA-liðin tvö sem tóku þátt í mótinu sem áttust v ...
Snúum bökum saman
Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar:
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi Eystra standa fyrir áhugaverðu málþingi í Hofi á föstudaginn undir yfirskrif ...
Sparisjóður Höfðhverfinga og KA/Þór undirrita samstarfssamning
Sparisjóður Höfðhverfinga hefur undirritað samstarfssamning við kvennalið KA/Þórs. Þetta er eitt af verkefnum á sviði íþrótta- og tómstundamála sem S ...
„Ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir“
Hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir hefur verið kosin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár. Hafdís, sem keppir fyrir Hjólreiðafélag Akur ...
Grunnskólanemar á skólabekk í VMA
Núna á vorönn 2024 gefst nemendum úr 9. og 10. bekk grunnskóla á Akureyri kostur á því að sækja kennslustundir á fjórum námsbrautum í VMA – hársnyrti ...
