Fyrsti hópurinn frá Zurich lentur á Akureyri
Fyrsti hópurinn á vegum ferðaskrifstofunnar Kontiki kom til Akureyrar í dag frá Zurich. Flugfélagið Edelweiss flýgur fyrir Kontiki í beinu flugi á mi ...
Baldvin sló 44 ára gamalt met
Baldvin Þór Magnússon, íþróttamaður Akureyrar árið 2023, setti Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla innanhúss í dag. Jón Diðriksson hafði átt metið f ...
Tveir deildarmeistaratitlar á loft í Skautahöllinni á Akureyri
Í gærkvöldi tóku bæði kvenna- og karlalið Skautafélags Akureyrar við deildarmeistaratitlum í Skautahöllinni á Akureyri.
Bæði lið höfðu t ...
Spennandi og fjölbreyttur febrúar hjá MAk
Febrúar verður svo sannarlega spennandi og fjölbreyttur í Menningarhúsinu Hofi og Samkomuhúsinu á Akureyri.
Nú eru síðustu sýningarnar af barnave ...
Bjarki verður nýr skrifstofu- og fjármálastjóri Eyjafjarðarsveitar
Bjarki Ármann Oddsson hefur verið ráðinn sem skrifstofu- og fjármálastjóri Eyjafjarðarsveitar og tekur hann við starfinu af Stefáni Árnasyni þann 1.m ...

KA konur í undanúrslit
Kvennalið KA í blaki gerði í gær sannfærandi 0-3 sigur á Húsavík og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum Kjörísbikarsins.
KA vann fyrstu hrin ...
Grímseyingar láta ekki deigan síga
Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram og Grímseyingar halda staðfastlega áfram vinnu við að klára byggingu nýrrar Miðgarðakirkju. Fyrr í vikunn ...

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Ýr Jóhannsdóttir
Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17-17.40 heldur Ýr Jóhannsdóttir, textílhönnuður og myndlistarkona, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir y ...
Skjáveggjastýring sett upp í Margréti EA 710 á aðeins rúmum þremur vikum
Brúin í uppsjávarskipi Samherja, Margréti EA 710 hefur tekið miklum breytingum á skömmum tíma. Svokölluð skjáveggjastýring hefur verið innleidd, sem ...
Forysta og samskipti – Hildigunnur Svavarsdóttir
Nýr þáttur af hlaðvarpinu Forysta og samskipti er kominn í loftið. Umsjónarmaður er Sigurður Ragnarsson lektor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyr ...
