Þú ert ekki leiðinlegt foreldri!
Skúli Bragi Geirdal skrifar:
Síðastliðna tvo mánuði hef ég ferðast um landið og haldið rúmlega 100 fræðsluerindi um netöryggi, persónuvernd og mið ...

Yfirlýsing varðandi núverandi ástand í Palestínu: skuldbindingar og áhyggjur
Starfsfólk Háskólans á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna núverandi ástands í Palestínu. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan. ...

Ég sé Akureyri. Kveðja, Krasstófer og Ormur
Norðlenska listamanna tvíeykið Krasstófer og Ormur munu næstu vikur gefa út vikulega pistla hér á Kaffinu um hin ýmsu málefni. Pistlarnir verða birti ...
Íslenska æskulýðsrannsóknin: Akureyrarbær stendur vel á mörgum sviðum en ákveðnir þættir sem þörf er á að vinna í
Íslenska æskulýðsrannsóknin (ÍÆ) er rannsókn sem Háskóli Íslands framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á grundvelli 12 gr. æskulýðslaga nr. ...
Hvert er sveitarfélagið að stefna?
Sveitarfélög landsins eru að ljúka fjárhagsáætlanagerð þessa dagana í ástandi sem einkennist af háum vöxtum, verðbólgu og óvissutímum á vinnumarkaði. ...
Siglufjarðarkirkja fullsetin á jólatónleikum – Myndir
Frábærir tónleikar hjá Karlakór Fjallabyggðar í fullsetinni Siglufjarðarkirkju nú um helgina ásamt Sölku kvennakór frá Dalvík og var sannkallaður jól ...

Stefanía á stórmót í latínskum dönsum
Akureyringurinn Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, 24 ára, hefur æft latínska dansa undanfarin tvö ár og stefnir nú á sitt stærsta mót hingað til. Hún ...
Tvö ný smáhýsi í Dvergholti afhent Akureyrarbæ
Tvö ný smáhýsi fyrir fólk með fjölþættan vanda voru afhent Akureyrarbæ fimmtudaginn 30. nóvember. Fyrir voru tvö smáhýsi á lóðinni við Dvergholt 2 en ...

Tæpum 25 milljónum úthlutað úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var ...
FIMAK verður Fimleikadeild KA
Sameining Fimleikafélags Akureyrar, FIMAK og Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, var samþykkt einróma á félagsfundum beggja félaga sem haldnir voru í gæ ...
