Amtsbókasafnið, FemMA og Fayrouz Nouh hljóta jafnréttisviðurkenningar frá Akureyrarbæ
Í dag veitti Akureyrarbær viðurkenningar vegna mannréttindamála í þremur flokkum; í flokki einstaklinga, stofnana eða fyrirtækja og félagasamtaka. Ne ...
Sesselía Ólafs er bæjarlistamaður Akureyrar 2023
Sesselía Ólafs er bæjarlistamaður Akureyrar árið 2023. Þetta var tilkynnt í rafrænni útsendingu Vorkomu Akureyrarbæjar sem hófst á samfélagsmiðlum kl ...
Nýtt meistaranám í stafrænni heilbrigðistækni
Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Háskólans á Akureyri og Háskólans í Reykjavík um meistaranám í stafrænni heilbrigðistækni. Fyrirk ...
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík tilnefnd sem VIRKt fyrirtæki 2023
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík var á dögunum tilnefnd af Atvinnutengingu VIRK sem eitt af VIRKt fyrirtækjum 2023. Gott samstarf hefur verið ...
Hopp mætt til Fjallabyggðar
Í gær 19. apríl voru nýju Hopp rafskúturnar formlega vígðar á götum Siglufjarðar þar sem Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri tók sinn fyrsta Hopp rún ...
Maðurinn og náttúran
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar
Ég hef alið manninn og stofnað til fjölskyldu síðastliðin ár á Seyðisfirði, en þangað fluttum við eftir að ...
Íbúar í Hörgársveit orðnir fleiri en 800
Samkvæmt samantekt þjóðskrár eru íbúar í Hörgársveit nú 801 og hefur fjölgað um 97 frá 1. desember 2021 og um 32 frá 1. desember 2022. Þetta er 4,2 p ...
Helgi Rúnar sigraði í flokki einstaklinga í Skeggkeppni Mottumars
Sigurvegari í flokki einstaklinga í Skeggkeppni Mottumars árið 2023 er Helgi Rúnar Bragason. Helgi Rúnar safnaði 2.210.001 krónu í Mottumars í ár.
...
Rúmlega 73 milljónir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til verkefna á Norðurlandi eystra
28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra t ...
Hættuástand við Dettifoss
Svæðið við Dettifoss vestan ár er lokað vegna asahláku og mikilla vatnavaxta. Hætta er á því að fólk lendi í lífshættu og hætt er á gróðurskemmdum. Þ ...
