Leita að húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu
Velferðarsvið Akureyrarbæjar leitar að leiguhúsnæði fyrir þrjár fjölskyldur frá Úkraínu sem væntanlegar eru til Akureyrar í maí. Leitað er að 2ja-4ra ...
Öldungamótið í blaki á Akureyri
Öldungamótið í blaki er haldið er á Akureyri dagana 28. til 30. apríl næstkomandi af KA og Völsungi.
Spilað verður á 13 völlum á Akureyri (8 í Bog ...
Grunnskóli Fjallabyggðar sigraði Fiðring
Fiðringur, hæfileikakeppni grunnskóla á Norðurlandi fór fram í gær í Hofi á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem Fiðringur á Norðurlandi er haldinn. Í ...
Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti
Í dag fékk Síðuskóli á Akureyri Grænfánann afhentan í níunda skipti við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans. Greint er frá þessu á vef Akureyrarbæj ...
Amtsbókasafnið á 196 ára afmæli í dag
Amtsbókasafnið á Akureyri er 196 ára í dag, 25. apríl 2023. Safnið er elsta stofnun Akureyrarbæjar og var stofnað árið 1827. Það opnaði þó ekki í núv ...
Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2022
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 25. apríl 2023. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtuba ...
„Fiskurinn selur sig ekki sjálfur“ – Samherji áberandi á Seafood Expo Global
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í morgun og er Samherji þar með stóran og glæsilegan bás.
Steinn Sí ...
10 bestu – Siguróli Kristjánsson
Siguróli Kristjánsson, eða Moli, er gestur Ásgeirs Ólafssonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
...
Björk og Fannar eiga von á barni
Crossfit-stjarnan Björk Óðinsdóttir og Fannar Hafsteinsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Björk greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í da ...
Halldór Örn og Brynjar Hólm stýra Þórsliðinu næsta vetur
Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Halldór Örn Tryggvason um að hann verði þjálfari Þórsliðsins í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Brynjar ...
