Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri í sund og á skíði
Grunn- og framhaldsskólanemar á Akureyri munu fá frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna í vikunni.
Fimmtudaginn 23. febrúar og föstud ...
Akseli Kalermo til Þórs
Finnski knattspyrnumaðurinn Akseli Kalermo er genginn til liðs við Þór og mun spila fótbolta með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Þetta kemur fr ...

Listasafnið á Akureyri: Sköpun bernskunnar 2023 og Innan rammans opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 25. febrúar klukkan 15 verða sýningarnar Sköpun bernskunnar 2023 og Innan rammans opnaðar í Listasafninu á Akureyri.
Þetta er tíunda ...
Notaður tölvubúnaður úr VMA fær framhaldslíf í skóla í Búrkína Fasó
Á síðasta ári var tölvubúnaður í VMA endurnýjaður, fartölvur leystu af hólmi stofutölvur og skjái. Um eitthundrað tölvur, sem var skipt út í VMA, mun ...
Að óbreyttu stefnir í að Iðnaðarsafnið loki í mars
Rætt var um málefni Iðnaðarsafnsins á Akureyri og næstu skref í innleiðingu á safnastefnu bæjarins á bæjarráðsfundi 16. febrúar síðastliðinn.
Í bó ...
Segir aðgerða þörf vegna svifryksmengunar á Akureyri
Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að svifryksmengun á Akureyri ógni heilsu íbúa í bænum og að aðgerða sé þörf. Hún segir að bæ ...
Metþátttaka á vel heppnuðu Akureyri Open pílumóti
Alexander Veigar Þorvaldsson sigraði í einmenningi í 501 á opnu móti píludeildar Þórs, Akureyri Open, á laugardag. Brynjar Þór Bergsson og Kristján Þ ...
Að eflast og vaxa eftir að ofbeldissambandi lýkur… er það mögulegt?
Fimmtudaginn 23. febrúar næstkomandi kynnir dr. Hulda Sædís Bryngeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur og aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, niðurstöður dokt ...
Upp til fjalla um sumarbjarta nótt
Þáttastjórnendur feta í fótspor Jóhanns Sigurjónssonar norðan heiða í nýjum þætti af Sagnalist með Adda & Binna. Skáldið lagði grunn að leikritin ...
Takmarkið að ekkert nýtilegt fari til spillis hjá mötuneyti Akureyrarbæjar
Sveinn Thorarensson stendur vaktina í mötuneyti Akureyrarbæjar í Ráðhúsinu við Geislagötu og á skrifstofum bæjarins við Glerárgötu. Hann berst gegn m ...
