Aldís Kara í Fjölni
Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir er gengin til liðs við Fjölni í Reykjavík en hún skautaði áður með Skautafélagi Akureyrar.
Aldís Kara hefur sle ...
Kassos
Hlaðvarpsþátturinn Sagnalist með Adda og Binna er tekinn upp á slóðum landnámsmanna í Stúdíó Sagnalist. Arnar og Brynjar eru á heimilislegum nótum í ...
Mikil aukning á aðsókn í Frú Ragnheiði á Akureyri
Frú Ragnheiður á Akureyri fékk fleiri heimsóknir fyrstu átta mánuði þessa árs en en allt árið 2021.
Heimsóknirnar fyrstu átta mánuði ársins 2022 ...
Nýr og glæsilegur leikvöllur við Oddeyrarskóla
Í vikunni var vígður nýr leikvöllur á skólalóð Oddeyrarskóla á Akureyri. Leikvöllurinn er hinn glæsilegasti eins og má sjá á myndunum hér að neðan.
...
Aron Einar að snúa aftur í landsliðið
Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson verður valinn í íslenska landsliðið á nýjan leik í dag samkvæmt mbl.is. Ísland mætir Venesúela í vináttul ...
BSO áfram á sínum stað til næsta sumars
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að veita framlengingu á stöðuleyfi BSO til 31. maí 2023. Fyrirhugað var að húsið yrði fjarlægt 1. ...
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri í október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 6.-9. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í átt ...
Alex vann gull á Vestur-Evrópuleikunum
Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA keppti fyrir hönd Íslands í Frakklandi um helgina á Vestur-Evrópuleikunum í kraftlyftingum. Alex gerði sér l ...
Wok On opnar á Akureyri
Tveir matsölustaðir sem munu sjá um sölu á tilbúnum réttum verða opnaðir í húsnæði Krónunnar við Tryggvabraut á Akureyri í haust. Annar staðurinn er ...
Bangsaspítalinn á Akureyri
Lýðheilsufélag læknanema hefur tilkynnt að Bangspítalinn sívinsæli verður haldinn í fyrsta skipti á Akureyri laugardaginn 17. september næstkomandi. ...
