Hátt í þúsund nýjar íbúðir fyrir ofan Síðuhverfi
Akureyrarbær kynnti í dag á vef bæjarins drög að deiliskipulagi fyrir nýtt íbúðasvæði vestan Borgarbrautar, fyrir ofan Síðuhverfi í framhaldi af Gilj ...

Jólatónleikar Norðurljósa í Hofi í sjöunda sinn
Hinir stórskemmtilegu jólatónleikar Norðurljósin verða nú haldnir í sjöunda sinn í menningarhúsinu Hofi. Tónleikarnir eru þekktir fyrir að vera í sen ...
Meistaramánuður
Jæja þá datt á okkur enn einn október. Merkilegur fjandi er það, að alltaf skuli bilið styttast á milli þeirra októbera, ekki einu sinni farsóttir og ...

Takmarkanir innanlands framlengdar
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19 til 20 ...
Hilmar tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna
Hilmar Friðjónsson, kennari við Vermenntaskólann á Akureyri, er tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2021, sem verða afhent í næsta mánuði. Ísl ...

Ungmenni á Akureyri vilja að skólinn byrji seinna
Fyrir viku var bæjarstjórnarfundur unga fólksins haldinn á Akureyri. Svefngæði ungmenna voru m.a. rædd á fundinum og lagt til að skólar á Akureyri he ...

Sóttkví aflétt á Hlíð
Sóttkví hefur verið aflétt á Hlíð - Heilsuvernd hjúkrunarheimili á Akureyri, eftir að öll sýni sem tekin voru í gær, bæði hjá íbúum og starfsfólki re ...
Málstofa til að tryggja að raddir barna af erlendum uppruna heyrist
Akureyrarbær og Kópavogsbær stóðu fyrir málstofu þann 29. september síðastliðinn fyrir börn af erlendum uppruna. Meiri aðstoð í íslensku og við heima ...

Smitum fjölgar á Norðurlandi en flest með væg einkenni
Smit halda áfram að greinast á Akureyri og Húsavík en í gær greindust þar 16 ný smit. Nú eru 82 í einangrun og um 1200 í sóttkví í umdæminu. Flest se ...

Síðustu sýningar af Fullorðin í Hofi
Fullorðin hefur heldur betur slegið í gegn á Akureyri en nú er komið að leiðarlokum. Aðeins þrjár sýningar eru eftir í Hofi áður en sýningin heldur s ...
