
250 börn og 33 starfsfólk í sóttkví vegna 12 smita í grunnskólum bæjarins
Covid-19 smit hafa verið að greinast í grunnskólum Akureyrarbæjar í vikunni og í gærkvöldi staðfesti Akureyrarbær á vef sínum að 12 börn úr grunnskól ...
Lögreglan rannsakar mál Arons Einars
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið upp að nýju rannsókn á meintu ofbeldisbroti knattspyrnumannsins Arons Einars Gunnarssonar. Það er RÚV sem ...

11 starfsmenn og 2 bekkir í Glerárskóla í sóttkví
Tveir nemendur í Glerárskóla greindust í dag með Covid 19. Nemendurnir eru í 5. og 6. bekk skólans og hafa því báðir bekkirnir verið sendir í sóttkví ...
Aron Einar gagnrýnir KSÍ í yfirlýsingu
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Ísland ...
Skugga Sveinn frumsýndur í janúar
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í janúar 2022. Með aðalhlutverkið fer Jón Gnarr.
Skugga Sveinn, hér í nýrri og ferskri útgáfu, er bráðs ...
Aron Einar ekki í landsliðshópnum – Arnar segist hafa tekið ákvörðunina sjálfur
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson er ekki í hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins. Fótboltamiðillinn 433.is grein ...

Nýtt norðlenskt barnaefni á leið á sjónvarpsskjáinn
N4 sjónvarp er að hefja sýningar á leiknu barnaefni í samstarfi við Þjóðkirkjuna. Þetta er fyrsta leikna barnaefnið fyrir sjónvarp sem framleitt er a ...
Búið að kjósa og hvað svo?
Dr. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðlafræði og deildarformaður félagsvísindadeildar HA, fjallar í dag kl. 12 um hvað sé næst nú eftir alþingis ...

Fjölgað töluvert í sóttkví og í einangrun á Akureyri
12 einstaklingar eru nú í einangrun og 132 einstaklingar í sóttkví á Akureyri vegna Covid-19. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að það hafi fjölga ...
Sigþóra stórbætti tímann sinn í Berlín
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir hlaupakona úr UFA stórbætti tímann sinn í maraþoni þegar hún hljóp á 2:53:19 í Berlínarmaraþoni um síðustu helgi. Tími ...
