Vikudagur breytir um nafn og sameinast Skarpi
Í næstu viku verður breyting á útgáfustarfsemi Ásprents þegar Vikudagur og Skarpur sameinast í nýtt blað undir heitinu Vikublaðið. Frá þessu var grei ...
Rachel McAdams ástfangin af Húsavík
Hollywood-leikkonan Rachel McAdams fer fögrum orðum um Húsavík í nýju viðtali. McAdams fer með eitt af aðalhlutverkunum í nýrri Eurovision-kvikmynd s ...
Birna og Hjalti leika í Benedikt búálfi
Hjalti Rúnar Jónsson og Birna Pétursdóttir eru í hópi þeirra sem leika í fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson og Þorv ...
Þátttaka í Áttavitanum fer mjög vel af stað
Á rúmri viku hafa um 20% þeirra sem boðin hefur verið þátttaka í rannsókn Krabbameinsfélagsins, Áttavitanum, tekið þátt. Rannsóknin miðar að því að k ...
Flammeus gefur frá sér stefnulýsingu í formi lagsins Monochrome
Í dag kemur út lagið Monochrome með Flammeus. Flammeus er listamannsnafn tónlistarmannsins Tuma Hrannar-Pálmasonar. Hann er bassaleikari, gítarleikar ...
Þór og KA áfram í bikarnum – Þór/KA fékk skell
Bæði Þór og KA komust áfram í Mjólkubikar karla í fótbolta í kvöld. KA vann 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á meðan Þór vann 2-1 sigur á Reyni S ...
Önnur yfirlýsing frá Þór: Taka fulla ábyrgð
Þórsarar hafa sent frá sér aðra yfirlýsingu vegna brots á lögum um veðmálaauglýsingar. Þór var dæmt til þess að greiða 50 þúsund krónur í sekt vegna ...
Þór sektað vegna veðmálaauglýsinga
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 23. júní var Þór úrskurðað til að greiða kr. 50.000 í sekt vegna veðmálaauglýsinga. Tveir leikmenn og þjálfari Þ ...
Króli leikur Tóta tannálf: „Get ekki beðið eftir því að koma norður“
Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, leikur Tóta tannálf í söngleiknum um Benedikt búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson ...

Bryndís Brynjarsdóttir sýnir verk í vinnslu
Bryndísar Brynjarsdóttur opnar sýningu í Deiglunni um helgina, 27. – 28. Júní kl. 14 – 17. Bryndís er gestalistamaður Gilfélagsins í júnímánuði. Sýni ...
