
Samvera foreldra og unglinga hefur minnkað
Forvarnadagurinn var haldinn 3. október síðastliðinn í flestum skólum landsins. Á forvarnadeginum var sjónum beint að nemendum fædd árið 2004 og ganga ...

Höldur birtir svakalegar myndir af snjónum á Akureyri: „Verður nóg að gera hjá okkur í snjómokstri“
Eins og fjölmiðlar hafa greint frá hefur snjó hreinlega kyngt niður á Akureyri síðustu daga. Í gær, mánudag mældist snjódýptin í bænum 105 sentímetrar ...

Opnun í Hlíðarfjalli um næstu helgi – Á undan áætlun
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað kl. 10 laugardagsmorguninn 8. desember. Stefnt var á opnun í fjallinu 13. desember en opnuninni ...

Arnar Már tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Sölvasögu Daníelssonar
Bókin Sölvasaga Daníelssonar eftir Arnar Má Arngrímsson hefur verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmennabókmennta.
...

Auglýsing Ölstofunnar á Akureyri vekur athygli – Þingmannatilboð um helgina og engar hleranir
Ölstofan á Akureyri birti bráðfyndna auglýsingu fyrir helgi sem hefur veitt verðskuldaða athygli. Klaustursupptökurnar svokölluðu hafa vakið athygli a ...

Aron Einar skoraði í sigri Cardiff – Sjáðu markið
Cardiff, lið Arons Einars, tók á móti Wolves í föstudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær.
Leiknum lauk með 2-1 sigri Cardiff þar sem Aron skora ...

Þór sigraði Fjölni í toppslagnum
Fjölnir komu norður í gær og heimsóttu Þór í Höllina í toppslag 1.deildar karla í körfubolta.
Fyrir leikinn voru Þórsarar á toppnum með tólf stig o ...

Dæmd í fangelsi fyrir að húðflúra börn undir lögaldri í heimahúsi
Kona var dæmd í þrjátíu daga fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra 26. nóvember fyrir að hafa húðflúrað þrjár stúlkur í heimahúsi á Akureyri í dese ...

Þétt dagskrá á morgun á fullveldisdeginum
Mikið verður um að vera á Akureyri á morgun þegar Íslendingar fagna 100 ára afmæli fullveldisins.
Dagskráin hefst við Íslandsklukkuna hjá Háskóla A ...

Aðgerðarhópur stofnaður vegna svifryksmengunar – Hálkuvarnir vega þungt í orsök svifryks
Styrkur svifryks hefur aukist töluvert undanfarið skv. mælingum hjá loftgæðamiðstöð Akureyrarbæjar og Umhverfisstofnunar. Undanfarna mánuði hefur styr ...
