
Akureyri þakið snjó og jólaljósum – Myndir
Það hefur eflaust ekki farið framhjá Akureyringum að snjónum kyngdi niður í gærkvöldi og nótt. Þungfært er um bæinn þó verið sé að moka í óðaönn. Það ...

Samkeppni um nafn á nýju vatnsrennibrautinni á Húsavík
Ný vatnsrennibraut rýs nú við Sundlaug Húsavíkur og hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um nafn brautarinnar.
Vinningshafi mun hljóta árskort ...

Almarr, Haukur Heiðar og Andri Fannar á leið heim í KA
Almarr Ormarsson, Haukur Heiðar Hauksson og Andri Fannar Stefánsson gætu allir skrifað undir samninga við KA á morgun þegar KA heldur föstudagsf ...

Hvað þarf til að ná árangri?
Sigurður Ragnar Eyjólfsson íþróttafræðingur með mastersgráðu í íþróttasálfræði verður með einstakan fyrirlestur fyrir iðkendur og foreldra barna á Nor ...

Lára Kristín Pedersen í Þór/KA
Þór/KA hafa samið við Láru Kristínu Pedersen um að leika með liðinu næstu tvö keppnistímabil.
Lára spilaði síðast fyrir Stjörnuna og hefur verið ly ...

Veðurstofan gefur út viðvörun – Allt að 50 metrar á sekúndu
Veðurstofan hefur gefið út viðvörun fyrir stóran hluta landsins en afar slæmu veðri er spáð næstu tvo daga frá hádegi á morgun. Viðvörunin er vegna no ...

Fullveldiskantata frumflutt í Hofi á laugardaginn
Þann 1. desember verður flutt glæný fagnaðarkantata „Út úr kofunum“ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þar sem kynslóðir og tónlistarstefnur mætast og ...
Frekar auglýst í dagskránni en fréttamiðlum á Akureyri
Ráðuneyti, ríkisstofnanir og fyrirtæki á vegum hins opinbera borguðu tæpar 190 milljónir króna fyrir birtingu auglýsinga fyrstu tíu mánuði ársins. Þet ...

Mikil hálka á Akureyri – Árekstur á Borgarbrautinni í morgun
Árekstur varð á Borgarbrautinni snemma morguns í dag þegar tveir bílar rákust saman. Eins og sést á meðfylgjandi mynd var talsvert tjón á annarri bifr ...

Martha Hermannsdóttir valin í landsliðið
Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þór í handbolta hefur verið kölluð inn í landsliðshóp íslenska landsliðsins í handbolta. Martha kemur inn fyrir Hra ...
