
Styrktu Unghugahóp Grófarinnar um tæplega milljón króna
Herrakvöld Lionsklúbbsins Hængs var haldið þann 9. nóvember sl. Allur ágóði kvöldsins var ætlaður til Grófarinnar - Geðverndunarmiðstöðvar fyrir þarfa ...

Þrjú hjúkrunarrými sérstaklega ætluð sjúklingum með geðræn vandamál
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur veitt Öldrunarheimilum Akureyrar (ÖA) heimild til reksturs þriggja hjúkrunarrýma sem verða sérstakle ...

Akureyringar taka við jólatrénu á laugardaginn
Næsta laugardag, 24. nóvember kl. 16, verður hin árlega jólaskemmtun á Ráðhústorginu. Þá taka Akureyringar formlega við jólatrénu sem vinabærinn Rande ...

Frumflutningur á Ólafi Liljurós í tilefni aldarafmæli Jórunnar Viðar
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hljómsveitarverkið „Ólafur Liljurós“ eftir eitt af höfuðtónskáldum Í ...

Becromal heitir nú TDK Foil Iceland ehf.
TDK Corporation tilkynnir að nafni dótturfélagsins Becromal Iceland ehf. hefur verið breytt í TDK Foil Iceland ehf. Breytingin tók gildi þann 6. nóvem ...

Auknar áhyggjur af áfengis- og fíkniefnaneyslu ungmenna á Akureyri
Fulltrúar framhaldsskólanna á Akureyri, fulltrúar Barnaverndar Akureyrarbæjar, lögreglustjóri, yfirlögregluþjónn, sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrar ...

Bryndís Lára framlengir við Þór/KA
Markvörðurinn Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir framlengdi samning sinn við Þór/KA í dag. Samningurinn gildir til næstu þriggja ára.
Bryndís Lára gekk til ...

Jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu
Eins og undanfarin ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins ...

KA með glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum
KA menn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu þrefalda meistara ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Bæði lið voru með sex stig ...

Fimm milljónir króna í nýjan listsjóð á Akureyri
Í síðustu viku var undirritað í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri samkomulag um stofnun listsjóðsins Verðandi.
Megintilgangur sjóðsins er að styrkja ...
