
Guðjón Pétur Lýðsson til liðs við KA
Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við KA. Guðjón kemur til KA frá Val í Reykjavík þar sem hann hefur á ...

Aurskriða lokaði vegi á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra birti tilkynningu snemma morguns þar sem þeir greindu frá að lítil aurskriða féll yfir hitaveituveginn og hitaveitulögn ...

Norðlenskir togarar slá aflamet í október – Fjórir togarar með yfir 1000 tonn á einum mánuði
Októbermánuður var mjög afkastamikill hjá norðlenskum togurum ef marka má nýjustu aflatölur. Þess má geta að þetta er í fyrsta skiptið á þessari öld s ...

Kristján Þór Júlíusson og Guðbjörg Ringsted selja hús sitt á Akureyri
Kristján Þór Júlíusson, Sjávarútvegsráðherra, og kona hans Guðbjörg Ringsted, hafa sett einbýlishús sitt á Akureyri á sölu. Húsið er byggt 1956 og ste ...

Ivan Mendez sendir frá sér nýtt lag: „Hrárri tilfinningar sem vildu brjótast út“
Söngvarinn og lagasmiðurinn Ivan Mendez sendi frá sér á dögunum nýtt lag. Lagið heitir „Lust“ og er synthasprengja með retro blæ. Lagið er að mestu un ...

Jónas með hreim
Hátíðin Jónas með hreim verður haldin í tengslum við Dag íslenskrar tungu. Fögnum íslenskunni í öllum hljómbrigðum!
Markmið hátíðarinnar er að kynna ...

Akureyri steinlá fyrir Val
Akureyri tók á móti Val í Olís deild karla í handbolta í dag.
Valur fóru létt með Akureyri en leikurinn endaði 22-31 fyrir Val.
Ihor Kopyshynsky ...

Bjórböðin hlutu nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar
Bjórböðin á Árskógssandi hlutu nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunndar árið 2018. Verðlaunin eru afhent árlega fyrir athyglisverðar nýjungar í f ...

Búið að malbika hringtorgið við Vaðlaheiðargöng
Búið er að malbika hringtorgið við Vaðlaheiðargöng Eyjafjarðarmegin, en verkið kláraðist í dag. Veður hefur verið hagstætt síðustu daga til að malbika ...

Aron spilaði allan leikinn í sigri Cardiff – Fær mikið lof frá stuðningsmönnum
Aron Einar og félagar í Cardiff mættu Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Aron var í byrjunarliði Cardiff í leiknum sem vann ...
