Ein breyting á stjórn MN eftir aðalfund
Engar breytingar urðu á kjörnum fulltrúum frá samstarfsfyrirtækjum í stjórn Markaðsstofu Norðurlands, eftir aðalfund sem haldinn var á Hótel Kea, mán ...
Íslandsbanki í hóp bakhjarla Drift EA
Íslandsbanki hefur gengið til liðs við hóp bakhjarla Drift EA til eflingar nýsköpunar á Íslandi. Með þessu samstarfi styður bankinn við starfsemi Dri ...
Tryggvi hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsmat í skólaíþróttum
Tryggvi Jóhann Heimisson íþróttakennari við Hrafnagilsskóla hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi beitingu námsmats í skólaíþróttum þann 28. maí s ...
Nýtt hjúkrunarheimili í Norðurþingi í sjónmáli
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings, undirrituðu föstudaginn 23. maí formlega samning ...
Fótboltaveisla á Akureyri í júlí
38. Pollamót Þórs og Samskipa fer fram á Þórssvæðinu á Akureyri dagana 4. og 5. júlí og er skráning í fullum gangi. Dagskrá Pollamótsins 2025 verður ...
Kveður MA eftir 36 ár í starfi
Sigríður Steinbjörnsdóttir hefur kennt við Menntaskólann á Akureyri undanfarin 36 ár en nú er komið að starfslokum hjá henni og ný ævintýri bíða henn ...
Bogi Ágústsson verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2025
Háskólahátíð — brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram dagana 13. og 14. júní í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Athöfnunum verður einnig st ...
18 teymi valin í Slipptökuna 2025
Drift EA hefur nú valið 18 frumkvöðlaverkefni sem halda áfram í nýsköpunarferlinu Slipptakan 2025. Alls bárust 27 umsóknir, og endurspegla valin verk ...
Vikar Mar opnar sýningu í Hofi
Myndlistarmaðurinn Vikar Mar opnar sýningu sína Línumál í Hofi næstkomandi laugardag, 7. júní. Vikar (f. 1999) er myndlistarmaður búsettur og starfan ...
Nemendur Hlíðarskóla styrktu ADHD samtökin
Í lok apríl voru haldnir Vorleikar í Hlíðarskóla á Akureyri. Um að ræða árlegan viðburð í skólanum sem hefur skipað fastan sess. Nemendur keppa í óhe ...
