ÁLFkonur opna ljósmyndasýninguna „Innrammað“ við kaffihúsið LYST
Í fjórtánda sinn bjóða ÁLFkonur, í samvinnu við Lystigarðinn á Akureyri og LYST kaffihús upp á ljósmyndasýningu við útisvæðið og veitingasöluna í gar ...
Vormarkaður Skógarlundar á fimmtudaginn
Hinn árlegi vormarkaður Skógarlundar verður haldinn fimmtudaginn 5. júní frá klukkan 9 til 17.30.
Til sölu verða leir- og trémunir ásamt myndlista ...
Stóraukið fjármagn í viðhald vega á landsbyggðinni
Eyjólfur Ármannsson skrifar
Við þekkjum öll dæmi um vegi í okkar heimabyggðum sem þarfnast úrbóta strax. Vegi sem skipta máli fyrir öryggi fólksin ...
Gul viðvörun hefur tekið gildi – Appelsínugul tekur við í nótt
Gul veðurviðrvörun tók gildi um land allt í hádeginu í dag. Á Norðurlandi eystra tekur svo appelsínugul viðvörun við klukkan þrjú í nótt og gildir fr ...
Þessi fengu hvatningarverðlaun SAk
Við hátíðlega athöfn á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri 27. maí voru Hvatningarverðlaun SAk 2025 afhent í fimm flokkum: öryggi, samvinnu, framsækni, ...
Tveir nýir hjúkrunarfræðingar ráðnir til Akureyrarklíníkurinnar
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur ráðið tvo nýja hjúkrunarfræðinga til Akureyrarklíníkurinnar, þær Ingibjörgu Ösp Ingólfsdóttur og Þórdísi G ...
Púslið sem passar ekki
„Ég er á skjön við það sem ég þekki,
það er sama hvernig ég sný,
því ég er púslið sem að passar ekki
við púsluspilið sem það er í, við púslu ...
Endurgerðu augnablik úr sögu skólans
Þann 17.maí síðastliðin endurgerðu stúdentsefni Framhaldsskólans á Laugum gömul augnablik úr sögu skólans á skemmtilegan hátt sem sjá má á myndum hér ...
Sýning ársins opnar í Sigurhæðum með nýjum verkum Margrétar Jónsdóttur
Laugardaginn 7. júní n.k. verður opnun á ferskri heildarsýningu í Menningarhúsi í Sigurhæðum ásamt mögnuðum og glæsilegum nýjum verkum Margrétar Jóns ...
Formleg vígsla á A-álmu Glerárskóla
Í gær var boðið til vígslu- og opnunarhátíðar á nýrri A-álmu Glerárskóla. Þar flutti Eyrún Skúladóttir skólastjóri stutt ávarp en síðan var boðið upp ...
