
Starfsfólk FÉLAK gagnrýnir ákvörðun bæjarins
Starfsfólk FÉLAK, félagsmiðstöðva á Akureyri, hefur gagnrýnt og lýst yfir djúpstæðum áhyggjum vegna skipulagsbreytinga sem samþykktar vor ...
Nemendur úr Síðuskóla styrkja Barnadeild SAk
Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri fékk á dögunum einstaka gjöf þegar nemendur í 5., 6. og 7. bekk Síðuskóla ákváðu að leggja 550.000 krónur inn á s ...
Metár umsókna við Háskólann á Akureyri
Umsóknir í Háskólann á Akureyri hafa aldrei í sögu háskólans verið fleiri, en alls bárust um 2.340 umsóknir að þessu sinni. Þetta er um 15% aukning f ...

B. Jensen lokar eftir 27 ára rekstur
Í tilkynningu sem B. Jensen gaf út fyrr í dag á Facebook kemur fram að eftir 27 ára rekstur muni versluninni verða lokað frá og með 13. júní. Í boði ...

Forvarna og frístundadeild Akureyrar lögð niður
Opið bréf frá starfsfólki Félagsmiðstöðva Akureyrar, Félak
Við sem höfum starfað undir merkjum FÉLAK viljum koma á framfæri djúpum áhyggjum okkar ...
Friður og ró við ysta haf
Mirjam Blekkenhorst og Sverrir Möller hafa rekið ferðaþjónustu að Ytra Lóni á Langanesi síðan 1998. Þau stunda einnig sauðfjár- og hrossarækt, skógræ ...
Fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam
Í dag er fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam frá Akureyrarflugvelli. Flugið er á vegum Verdi Travel og Transavia .
Flogið verður vikulega á ...
Wise með öfluga starfsemi á Akureyri
Undanfarna mánuði hefur Wise unnið markvisst að því að flétta saman starfsemi Wise og Þekkingar, tveggja rótgróinna upplýsingatæknifyrirtækja með djú ...

Davíð Máni gefur út nýtt lag
Akureyrski tónlistarmaðurinn Davíð Máni, sem þekktastur er fyrir störf sín í hljómsveitinni Miomantis sem Kaffið ræddi við um árið, hefur sent frá sé ...
Gústaf Baldvinsson hættir hjá Samherja
Samherji tilkynnti á vef sínum í gær að Gústaf Baldvinsson muni láta af daglegum störfum hjá samstæðu Samherja í júní eftir þrjátíu ára starf. Gústaf ...
