
Perrast á bílastæði
Stuttu fyrir jólin stóð ég í langri biðröð í Bónus með sneisafulla kerru. Þegar ég loksins átti að borga rann upp fyrir mér að veskið mitt væri enn á ...

Aðstandendur Elínar stofna styrktarreikning – Skilur eftir sig tvö ung börn
Aðstandendur Elínar Helgu Hannesdóttur sem lést á Akureyri sunnudaginn 21. október síðastliðinn hafa stofnað styrktarreikning í hennar nafni. Elín ski ...

Hulda eldar fyrir jólin: Réttur í anda Elvis Presley
Kraftlyftingarkonan Hulda B. Waage mun gefa út stutta þætti á næstunni þar sem hún sýnir frá eldamennsku sinni. Hulda er vegan og því gott fyrir alla ...

Yfirlitssýning á verkum Arnar Inga – Lífið er LEIK-fimi
Laugardaginn 3. nóvember kl. 15 verður opnuð, í Listasafninu á Akureyri, yfirlitssýning á verkum Arnar Inga Gíslasonar (1945-2017) undir yfirskriftinn ...

KA/Þór sigraði Íslandsmeistarana í Fram
KA/Þór tók á móti Íslandsmeisturum Fram í KA heimilinu í kvöld. KA/Þór gerði sér lítið fyrir og sigraði leikinn 24-23 eftir dramatískar lokasekúndur, ...

Mál Björns Braga til skoðunar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur staðfest að mál Björns Braga sé komið í skoðun hjá embættinu. Það er DV.is sem greinir frá þessu en eins og fjölm ...

Mikið um að vera hjá MAk um helgina
Að venju verður nóg um að vera hjá Menningarfélagi Akureyrar um helgina. Á fimmtudagskvöldið verður þriðja sýningin á söngleiknum Kabarett í Samkomuhú ...

Örn Smári gefur út lagið Fireplace
Tónlistarmaðurinn Örn Smári Jónsson eða Daydream sendi á dögunum frá sér nýtt lag.
Örn hefur verið áberandi í norðlensku tónlistarlífi upp á síðkas ...

Amanda Eir gefur út sitt fyrsta lag
Akureyringurinn Amanda Eir sendi á dögunum frá sér sitt fyrsta lag. Amanda Eir segir í samtali við Kaffið.is að hún hafi sungið frá unga aldri og ...

Fagnaði 100 ára afmæli
Unnur Jónsdóttir, íbúi á öldrunarheimilinu Hlíð, fagnaði á laugardag 100 ára afmæli sínu. Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, heimsótti ...
