
Maðurinn laus úr gæsluvarðhaldi
Karlmaðurinn sem hefur verið í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Norðurlandi eystra á andláti ungrar konu var í dag látinn laus úr haldi. ...

Sandra Clausen gefur út þriðju bókina í bókaseríunni vinsælu Hjartablóð
Rithöfundurinn og Akureyringurinn Sandra B. Clausen gefur nú út þriðju bókina í bókaseríunni Hjartablóð. Fyrsta bók seríunnar kom út fyrir tveimur áru ...

Raddir unga fólksins við Hringborð Norðurslóða
Alþjóðaþing Arctic Circle (Hringborðs Norðurslóða) var haldið um síðustu helgi í Hörpu í Reykjavík. Hópur ungmenna frá Ungmennahúsi Akureyrarbæjar sót ...

Rjúpnaveiðin hefst í dag
Rjúpnaveiðitíminn hefst í dag og má veiða í fimmtán daga, föstudag, laugardag og sunnudag næstu fimm helgar. Það er þremur dögum meira en í fyrra.
...

Mercedes-Benz bílasýning á Akureyri
Íbúum á Norðurlandi gefst nú tækifæri til að kynna sér úrval fólks- og atvinnubíla frá Mercedes-Benz. Laugardaginn 27.október kl. 12-16 verður fjölbre ...

Yfir 50 þúsund bíógestir hafa séð Lof mér að falla á Íslandi
Nú hafa yfir 50 þúsund gestir séð kvikmyndina Lof mér að falla. Myndin er orðin sú tekjuhæsta á Íslandi á árinu og miðað við gríðarlega gott gengi myn ...

Hauststilla haldin annað árið í röð
Hauststilla verður haldin annað árið í röð í kvöld, fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri.
Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi ...

Hinn handtekni sagður samstarfsfús
Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra vegna andláts ungrar konu á Akureyri stendur enn yfir. Konan fannst látin á heimili sínu á sunnudag. Lögreg ...

Boðið upp á Bragga frá Kristjánsbakarí á borgarstjórnarfundi í Reykjavík
Fulltrúar frá Kristjánsbakaríi á Akureyri mættu á hitafund í borgarstjórn Reykjavíkur í morgun og buðu upp á ljúffenga bragga. Forsvarsmenn bakarísins ...

Konur fjölmenntu á Ráðhústorgið í dag
Konur fjölmenntu á Ráðhústorg á Akureyri í dag þar sem haldinn var samstöðufundur í tilefni af Kvennafrídeginum. Mikil samstaða var á Torginu þar á þr ...
