
Fyrstu íslensku ostrurnar væntanlegar á markað
Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni
Árið 2013 fluttu tveir húsvíkingar inn smáostrur frá eldisstöð á Norður-Spáni og hafa v ...

Systurfélag Samherja kaupir hlut í Eimskip upp á 11 milljarða
Systurfélag Samherja hf., Samherji Holding ehf., hefur keypt 25,3% hlut í Eimskipafélagi Íslands hf. Félagið keypti öll hlutabréf bandaríska fjárfesti ...

Útvarp Akureyri og Blóðbankinn í samstarfi – Aðeins 742 Akureyringar gefa blóð árlega
Bæjarpúlsinn er útvarpsþáttur sem er í samstarfi við Blóðbankann. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga á Útvarp Akureyri FM 98,7 frá 13:00 – 15:00. ...

33 vímuakstursmál á 19 dögum hjá lögreglunni
Það er alltaf nóg um að vera hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra en hún birti færslu á facebook-síðu sinni í dag til að vekja athygli á því hversu ma ...

Barnaníðingur á Norðurlandi gaf sig fram og viðurkenndi hrottaleg brot gegn stjúpdóttur sinni
Í lok júní var karlmaður dæmdur í tveggja ára fangelsi í héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Brotin áttu sér sta ...

Nacho Gil áfram hjá Þór
Ignacio Gil sem leikið hefur með Þór í Inkasso deildinni í sumar hefur framlengt samning sinn um ár eða út næsta tímabil 2019.
Nacho hefur leikið 1 ...

Logi Einars ósáttur við að Pia ávarpi hátíðarfund Alþingis – Píratar ætla að sniðganga fundinn
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir í færslu á Facebook síðu sinni í dag að þrátt fyrir að hann mæti til vinnu í dag og sitji hátíða ...

MIMRA gefur út tónlistarmyndband úr 3000 ljósmyndum
Tónlistarkonan MIMRA sendi frá sér myndband við lagið Sinking Island í gær, þriðjudaginn 17. júlí. Lagið er titillag samnefndrar plötu sem kom út sein ...

Messað á Þönglabakka í Þorgeirsfirði
Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði 29. júlí n.k. kl. 14.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Bolli Pétur Bollason þjóna. Húni siglir og h ...

Rúnar Eff tekur frábæra ábreiðu af lagi Michael Jackson
Rúnar Freyr Rúnarsson, eða Rúnar Eff eins og hann er betur þekktur, hefur slegið rækilega í gegn sem tónlistarmaður síðustu ár. Rúnar átti sérstaklega ...
