
Heldur uppi kökubloggi í fæðingarorlofinu
Akureyringurinn Unnur Anna Árnadóttir opnaði nýverið bloggsíðuna Kökur í paradís þar sem hún heldur utan um girnilegar uppskriftir og glæsilegar m ...

Miðaldadagar árið 1318
Hvernig væri að bregða sér til miðalda? Kannski til ársins 1318? Það er hægt á Gásum rétt utan við Akureyri á Miðaldadögum 20. til 22. júlí. Gásir er ...

Beint flug frá Akureyri til Bretlands í vetur
Í tilkynningu frá Ferðaskrifstofu Akureyrar segir skrifstofan að hafin sé sala á flugferðum beint frá Akureyrarflugvelli í samstarfi við Superbreak ti ...

Nýr barnasöngleikur í Eyjafirði
Í ágúst verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit í Laugaborg í Eyjafirði. Það heitir Gutti & Selma og ævintýrabókin og er eftir Pétur Guðjón ...

Gunnar Jarl útskýrir hvers vegna mark KA gegn Grindavík var dæmt af
KA vann frábæran sigur á Grindavík í síðustu viku. 2-1 urðu lokatölur leiksins en Ýmir Már Geirsson tryggði KA mönnum sigurinn á lokamínútum leiksins. ...

Glæsileg afmælisauglýsing Nóa Siríus tekin upp í Lystigarðinum á Akureyri
Ný afmælisauglýsing Nóa Siríus sem hefur slegið í gegn er tekin upp í Lystigarðinum á Akureyri.
Nói Siríus fagnar 85 ára afmæli Síríus súkkulaðisin ...

Vandræðaskáld senda frá sér sumarsmell: „Það er ofmetið að vera tanaður í framan”
Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason mynda gríndúettinn Vandræðaskáld. Þau sendu frá sér nýtt sumarlag um helgina sem hefur slegið í g ...

Ótrúlegt atvik í leik KA og Grindavíkur: Mark dæmt af KA af engri ástæðu?
Ka vann frábæran sigur á Grindavík í síðustu viku. 2-1 urðu lokatölur leiksins en Ýmir Már Geirsson tryggði KA mönnum sigurinn á lokamínútum leiksins. ...

Norðlenskir hlauparar stálu senunni í Laugavegshlaupinu
Norðlenskir hlauparar gerðu það gott í Laugavegshlaupinu sem haldið var síðastliðinn laugardag. Rannveig Oddsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti bra ...

Hljómsveitin GRINGLO leitar að fólki í nýjasta tónlistarmyndbandið sitt
Hljómsveitin Gringlo, sem gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, leitar að fólki til þess að taka þátt í nýju tónlistarmyndbandi.
Strákarnir vilja saf ...
