
Mengun skemmtiferðaskipa á Akureyri
Niðurstöður mælinga Umhverfisstofnunar sýna að áhrif útblásturs af völdum skemmtiferðaskipa í miðbæ Akureyrar voru mjög lítil og vart merkjanleg.
M ...

Úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum á Akureyri: „Það þarf eitthvað mikið að breytast í samfélaginu okkar”
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, íbúi á Akureyri, segir úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum í bænum algjört. Í færslu sem hún skrifar á Facebook ...

Myndband: Ármann skoraði sporðdrekamark í sigri Þórsara
Ármann Pétur Ævarsson skoraði skemmtilegt mark þegar Þórsarar frá Akureyri sigruðu Hauka 4-1 í Inkasso deild karla í fótbolta í gær.
Sjá einnig: Þó ...

Norðurlandsmótið í frisbígolfi á Hömrum um helgina
Norðurlandsmótið í frisbígolfi fer fram um helgina á Hömrum. Völlurinn á Hömrum hefur fengið miklar endurbætur ásamt því að bætt hefur verið við völli ...

Vopnaður maður á Svalbarðseyri handtekinn
Vopnaður maður var handtekinn í nótt á Svalbarðseyri eftir að sést hafi til hans á almannafæri handleika vopn.
Lögreglunni á Norðurlandi eystra bar ...

Þór sigraði Hauka örugglega
Þór fengu Hauka í heimsókn í Þorpið í kvöld í 12. umferð Inkasso deildarinnar.
Leikurinn byrjaði vel fyrir gestina sem komust yfir strax á 13. mínú ...

Fyrstu íslensku ostrurnar væntanlegar á markað
Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni
Árið 2013 fluttu tveir húsvíkingar inn smáostrur frá eldisstöð á Norður-Spáni og hafa v ...

Systurfélag Samherja kaupir hlut í Eimskip upp á 11 milljarða
Systurfélag Samherja hf., Samherji Holding ehf., hefur keypt 25,3% hlut í Eimskipafélagi Íslands hf. Félagið keypti öll hlutabréf bandaríska fjárfesti ...

Útvarp Akureyri og Blóðbankinn í samstarfi – Aðeins 742 Akureyringar gefa blóð árlega
Bæjarpúlsinn er útvarpsþáttur sem er í samstarfi við Blóðbankann. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga á Útvarp Akureyri FM 98,7 frá 13:00 – 15:00. ...

33 vímuakstursmál á 19 dögum hjá lögreglunni
Það er alltaf nóg um að vera hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra en hún birti færslu á facebook-síðu sinni í dag til að vekja athygli á því hversu ma ...
