
Flamenco í Deiglunni – Reynir Hauksson heldur einleikstónleika
Flamenco gítarleikarinn Reynir Hauksson mun halda einleikstónleika í Deiglunni þriðjudaginn 31. júlí klukkan 20:00.
Reynir býr í Granada ...

Sólveig og Sergio á síðustu Sumartónleikunum í Akureyrarkirkju 2018
Tvíeykið Dúo Las Ardillas samanstendur af hörpuleikaranum Sólveigu Thoroddsen Jónsdóttur, sem fæddist í Reykjavík og lútuleikaranum Sergio Coto Blanco ...

Svifryksmælir Akureyrarbæjar bilaður
Svifriksmælir Umhverfisstofnunar sem mælir svifryk á Akureyri bilaði í dag. Verið er að vinna að viðhaldi á mælinum sem er staðsettur í Strandgötu ...

Lokanir gatna vegna hjólreiðahelgar á Akureyri 27. og 28. júlí n.k.
Hjólreiðahelgi Greifans fer fram næstu helgi og því verður eitthvað um lokanir á götum í bænum. Hér að neðan má sjá upplýsingar um götulokanir af heim ...

Opna ísbúð í Turninum: „Við finnum það að fólki þykir vænt um þetta hús”
Kaffið greindi frá því á dögunum að ísbúðin Valdís, ætlaði að opna verslun í miðbæ Akureyrar fyrir verslunarmannahelgina. Búðin verður staðsett í Turn ...

Fimmtán ára lenti í pressugámi
Fimmtán ára starfsmaður Gámaþjónustu Norðurlands varð fyrir vinnuslysi þegar hann lenti ofan í pressugám á mótökusvæðinu við Réttarhvamm á Akureyri. Þ ...

Maðurinn sem ógnaði fólki með pinnabyssu leiddur fyrir dómara í dag
Maður vopnaður pinnabyssu var handtekinn aðfaranótt föstudags sl. á Svalbarðseyri eftir að sást til hans á almannafæri handleika vopnið. Pinnabyssa er ...

Hrollvekja Lagerlöf heillaði ritstjóra á Akureyri
Brynjar Karl Óttarsson skrifar:
Í janúar árið 1924 var sænska kvikmyndin Körkarlen, Ökusveinninn upp á ástkæra ylhýra (ensk þýð. The Phantom Ca ...

Í gæsluvarðhald til mánudags
Maðurinn sem handtekinn var á Svalbarðseyri í gærmorgun var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á mánudag.
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi ...

Ógnaði tveimur mönnum með skammbyssu
Lögreglu hefur ekki enn verið unnt að yfirheyra manninn sem var handtekinn á Svalbarðseyri í nótt. Kaffið greindi frá því fyrr í dag að maður í an ...
