
Sóttu slasaðan göngumann á Vaðlaheiði
Björgunarsveitir á Akureyri og Svalbarðseyri voru kallaðar út rétt fyrir klukkan 19 í kvöld vegna slasaðs göngumanns á Vaðlaheiði.
Fór ...

Brautskráning kandídata úr tölvunarfræði HR við HA
Í gær fór fram brautskráning tíu kandídata úr tölvunarfræði HR við HA. Þetta er í fyrsta sinn sem nemendur ljúka þriggja ára bakkalárgráðu í samst ...

Tvö glæsileg Tívólí búin að boða komu sína á Eina með öllu á Akureyri
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Það verður mikil stemning í bænum og stútfull dagskrá verður yfi ...

Menntaskólanum á Akureyri slitið í 138. sinn
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 138. sinn í Íþróttahöllinni 17. júní klukkan 10.00. Húsið er opið gestum frá klukkan 9.00.
Skólameistari, ...

Framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri í fullum gangi: „Loksins stórt listasafn fyrir utan höfuðborgarsvæðið”
Framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri eru í fullum gangi og unnið hörðum höndum að því að klára allt fyrir opnun safnsins í lok sumars. Formleg vígsl ...
Þór sigraði Magna
Magni tók á móti Þórsurum á Grenivík í kvöld í 7. umferð Inkasso deildarinnar. Rúmlega 800 manns mættu á Grenivík í kvöld.
Lítið var um færi í ...

Fundað vegna Bíladaga: Virðum næði og öryggi annarra
Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarstofu, Bílaklúbbi Akureyrar, Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar, lögreglu og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili fund ...

N4 beinir linsunum að landsliðsmönnum frá landsbyggðunum
Fimmtudaginn 14. júní hefst nýr þáttur á N4 þar sem fjallað verður um þá landsliðsstráka frá landsbyggðunum sem komust í lokahóp HM í Rússlandi.
Þ ...

Vísindaskólinn aldrei vinsælli
Vísindaskóli unga fólksins hefst mánudaginn 18. júní og er þetta í fjórða skiptið sem skólinn starfar innan veggja Háskólans á Akureyri. Alls um 90 ...

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í haglaskotfimi var haldið um helgina
Nú um helgina 9-10 júní fór fram Íslandsmeistaramót í Compak Sporting sem er ein tegund af haglaskotfimi. Þetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem m ...
