
Götubarinn sýnir frá HM í Rússlandi í portinu
Götubarinn ætlar að sýna alla leikina frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram næstu vikur í Rússlandi. Búið er að koma fyrir stórum skj ...

Fræðsluráð afhenti viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í störfum
Fimmtudaginn 14. júní boðaði fræðsluráð til samverustundar í Hofi – Hömrum, þar sem nemendum, kennurum og starfsfólki leik- og grunnskóla Akureyra ...

Ítríó spilar í fyrsta skipti á Akureyri – „Það er alltaf gaman að spila á Íslandi
Harmonikkutríóið; Ítríó kemur til með að spila í Hofi á morgun en þetta er í fyrsta skiptið sem tríóið kemur fram á Akureyri. Ásamt því að vera fy ...

Ákvörðun Air Iceland Connect að fella niður Hoppfargjöld gagnrýnd harðlega
Talsvert hávær umræða hefur verið síðustu vikur, þá sérstaklega meðal fólks á landsbyggðinni, vegna ákvörðun Air Iceland Connect að fella niður sv ...

Sigrún Stefánsdóttir hissa á fréttaflutningi af umsóknartölum háskólanna: „Þrjátíu prósenta aukning er meiri frétt en tíu prósenta aukning”
Dr. Sigrún Stefánsdóttir furðar sig á fréttaflutningi stærstu fjölmiðla á Íslandi af umsóknartölum í háskólanna í landinu í grein sem birtist á Ví ...

Hver vill hundaskít?
Að gefnu tilefni er athygli vakin á því að samkvæmt 11. grein samþykktar Akureyrarbæjar um hundahald í bænum er hundaeigendum skylt að fjarlægja s ...

Lögreglan tekur í notkun hemlaprófara
Lögreglan á Norðurlandi eystra tók í vikunni í notkun færanlegan hemlaprófara sem lögregluliðin á Norðurlandi eystra, Suðurlandi og Vesturlandi ás ...

Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar í „Fræðslu í ferðaþjónustu“
Þann 15. maí 2018 var undirritaður þríhliða samningur milli SÍMEY, Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar um að Ferðamála ...

Svekkjandi tap KA gegn Stjörnunni
KA menn tóku á móti Stjörnunni í Pepsi deild karla í kvöld. Það var mikill vindur á Akureyrarvelli og aðstæður ekki með besta móti.
Ekkert mark ...

Markið í Moskvu
Brynjar Karl Óttarsson skrifar:
Hver man ekki eftir markinu í Moskvu í maí 1989? Markinu sem breytti öllu. Ólafur með langt innkast, Atli skall ...
