
Jónsmessuhátíð og setning Listasumars 2018
Jónsmessuhátíð á Akureyri er 24 tíma hátíð sem hefst kl. 12 laugardaginn 23. júní og stendur til kl. 12 sunnudaginn 24. júní. Á dagskránni eru 24 vi ...

Indíana nýr kynningar- og markaðsstjóri MAk
Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Indíönu Ásu Hreinsdóttur til liðs við sig í starf kynningar- og markaðsstjóra. Þetta kemur fram í tilkynning ...

Ekkert kalt vatn í hluta Hlíðarhverfis
Vegna bilunar er nú ekkert kalt vatn í Lönguhlíð, Áshlíð, Höfðahlíð og hluta Háhlíðar og Skarðshliðar.
Unnið er að viðgerð að sögn Norðurorku en va ...

Einar Höllu sendir frá sér nýtt lag
Akureyringurinn Einar Höllu sendi í dag frá sér lagið Þetta á ég með þér. Lagið er komið á Youtube og Spotify og farið að hljóma í útvarpi landsmanna. ...

Opið lengur í Sundlaug Akureyrar og skjár fyrir HM
Afgreiðslutími Sundlaugarinnar á Akureyri hefur nú verið lengdur þannig að í sumar verður opið til kl. 21 á laugardagskvöldum og 19.30 á sunnudags ...

164 brautskráð úr Menntaskólanum á Akureyri
Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní í 138. sinn. Á meðan gestir flykktust í Íþróttahöllina lék Birna Eyfjörð Þorsteinsdóttir á píanó, en ...

Enginn tekinn fyrir ölvunarakstur á bíladögum
Glæsilegri dagskrá bíladaga lauk í gær með bílasýingu í Boganum. Hátíðin var haldin um helgina í tuttugasta og annað sinn. Eins og alltaf þegar há ...

Frábær stemning á Akureyri yfir fyrsta leik Íslands á HM – Myndir
Ísland og Argentína eigast við í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu karla. Það er erfitt að finna Íslending sem er ekki að fylgjast með leiknum í ...

Þegar ég kom út úr skápnum
Fyrir allmörgum árum var ég beðinn að skíra fyrsta barn ungs pars á heimili þess í lítilli risíbúð hér í bæ. Eftir að hafa gengið með embættisskrú ...

Húsdýragarðurinn í Fnjóskadal verður stærri en í Reykjavík
Húsdýragarðurinn Daladýrð opnaði fyrir ári og er jafnframt stærsti húsdýragarðurinn á Norðurlandi. Garðurinn er í Brúnagerði Fnjóskadal, á milli Vag ...
