
Ekki Anda sigraði stuttmyndakeppnina Stulla
Stuttmyndakeppnin Stulli fór fram í Ungmennahúsinu í Rósenborg nú síðastliðinn föstudag. Þema keppninnar í ár var vísindaskáldskapur og hrollvekju ...

Ákærður fyrir ítrekaðar nauðganir
Boccia-þjálfari á Akureyri hefur verið ákærður fyrir að hafa haft samræði og önnur kynferðismök við þroskaskerta konu í fjölda skipta á tímabilinu ...

Sjáðu þessar hendur!
Góður vinur minn ólst upp í litlu sjávarplássi og þegar hann fór að vinna á hefðbundnum karlavinnustöðum heimabæjarins í skólafríunum, voru þar f ...

Vor í Vaglaskógi – Kammertónleikar í Hofi
Brasstríó Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands leikur verk eftir Poulenc, Bizet, Hull, Mozart og Bach.
Síðustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlan ...

Samfélagið er verkefni okkar allra
Það er góður mælikvarði á samfélög hvernig þau hlúa að þeim sem standa höllum fæti. Það er löngu tímabært að horfast í augu við það skakka gildismat ...

230 stelpur kynna sér tækninám og tæknistörf
230 stelpur úr 9. bekkjum tuttugu grunnskóla á Norðurlandi, allt frá Hvammstanga austur á Húsavík, sækja vinnustofur í HA og heimsækja tæknifyrirt ...

Þetta er mín saga – hver er þín saga? – Þorgeir Rúnar Finnsson
Ég er Akureyringur í húð og hár og hef búið í þessum frábæra bæ langstærstan hluta lífs míns. Pabbi er Finnur Marinósson úr Ægisgötu og mamma Guðrún ...

Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Anna Fanney
Ég er fædd og uppalin á Akureyri. Ég fór aldrei í leikskóla vegna þess að það að mamma mín vann á kvöldin og pabbi á daginn. Mamma hinsvegar fór a ...

Áki bestur hjá KA og Martha best hjá KA/Þór
Lokahóf handknattleiksdeildar KA fór fram um helgina. Bæði KA og KA/Þór tryggðu sér sæti í efstu deild í vetur. Þeir leikmenn sem þóttu standa upp ...

Styttist í Vísindaskóla unga fólksins
Vísindaskóli unga fólksins verður haldinn í fjórða skiptið dagana 18.-22. júní. Vísindaskólinn er ætlaður ungu fólki á aldrinum 11-13 ára og í fyrsta ...
