
Uppbygging á upphituðum gervigrasvelli á Dalvík
Í dag samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samning um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík en samningurinn þess efnis var undirritaður í gær, mán ...

Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
Eftir að hafa alist upp til skiptis í Borgarnesi og í Noregi fram að 18 ára aldri, æft nokkrar vel valdar íþróttir og stundað tónlistarnám, lá leiði ...

KA fær mikinn liðsstyrk í blakinu
Blakdeild KA hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð bæði í karla- og kvennaflokki. Í tilkynningu á heimasíðu KA kemur fram að Miguel ...

Meira en lágmarks jafnrétti
Jafnrétti karla og kvenna er göfugt takmark og það er gott að vita til þess að sveitarfélagið okkar stefnir að því. Staðreyndin er samt sem áður s ...

Þrír Akureyringar á vatnslitahátíð á Ítalíu
Þrír myndlistamenn frá Akureyri voru fulltrúar Íslands á vatnslitahátíðinni í Fabriano á Ítalíu sem fór fram í upphafi mánaðarins.
Þau Jóna Ber ...

Þorsteinn Gíslason sendir frá sér stiklu fyrir stuttmynd
Þorsteinn Gíslason hefur í vetur unnið að verkefni í skapandi tónlist við Tónlistarskólann á Akureyri. Verkefni Þorsteins er gerð stuttmyndar með hljó ...

Frelsi til að velja sér samgöngumáta á Akureyri
Þróun samgangna á Akureyri hefur tekið miklum breytingum. Ég ólst upp við þá stöðu að mun færri áttu eða höfðu aðang að einkabíl heldur en nú á tímum ...

Sameining í hvalaskoðun á Akureyri
Hvalaskoðunarfyrirtækin á Akureyri Hvalaskoðun ehf. og Ambassador hafa ákveðið að sameinast. Hvalaskoðun ehf. er í eigu Eldingar. Rannveig Grétarsdótt ...

Ívar Örn í Magna
Magni hefur fengið varnarmanninn Ívar Örn Árnason á lánssamningi frá KA og gildir sá samningur út sumarið 2018.
Ívar Örn er 22 ára gamall og ge ...

Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Róbert Freyr Jónsson
Ég er fæddur og uppalinn Dalvíkingur. Á uppvaxtarárum mínum leitaði maður nokkuð oft til Akureyrar. Hvort sem það var til að skemmta sér eða nota þá s ...
