
Ný legudeildaálma við Sjúkrahúsið á Akureyri á undirbúningsstigi
Í frumvarpi fjármálaáætlunar ríkisins fyrir tímabilið 2019-2023 er gert ráð fyrir að framkvæmdir við byggingu legudeilda við SAk verði hafnar inna ...

Stórleikurinn gefur út sinn fyrsta þátt
Stórleikurinn nefnist þáttur sem upphaflega hóf göngu sína í útvarpi á stöðinni Útvarp Akureyri í desember á síðasta ári, nú hefur þátturinn gefið út ...

Jónatan hættir sem aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands
Jónatan Magnússon mun ekki halda áfram sem aðstoðarþjálfari hjá kvennalandsliði Íslands í handbolta. Jónatan er þjálfari KA/Þór en hefur einnig þj ...

Akureyrarbær hvetur bæjarbúa að hreinsa til í bænum eftir veturinn
Starfsmenn Akureyrarbæjar munu ekki fjarlægja garðaúrgang frá lóðarmörkum en gámar verða staðsettir í hverfum bæjarins frá 11.-22. maí. Í tilkynni ...

Liprar tær og fingur í Hofi
Það verður mikið dansað í Hofi um helgina, bæði bókstaflega og á nótnaborðinu. Tveir dansskólar halda nefnilega sýningar í húsinu, auk þess sem un ...

Hestamennska fyrir alla
Að stunda hestamennsku getur verið allt í senn, íþrótt, atvinna, áhugamál og lífstíll þar sem umgengni við náttúru og dýr er í aðalhlutverki.
Í sta ...

Fyrsti heimaleikur Þórsara á morgun
Þórsarar leika sinn fyrsta heimaleik í Inkasso deildinni á morgun, uppstigningardag, þegar ÍA kemur í heimsókn. Leikurinn er annar leikur liðsins í de ...

Þór/KA vann fyrsta heimaleikinn
Þór/KA spilaði fyrsta heimaleik sumarsins í Pepsi deildinni í dag þegar HK/Víkingur kom í heimsókn. Leikurinn var spilaður í Boganum.
Ekkert ma ...

Oddvitaumræður á Rúv í kvöld
Oddvitaumræður á Akureyri verða á Rás 2 í kvöld kl. 18:00. Oddvitar þeirra sjö flokka sem bjóða fram á Akureyri munu ræða um sveitarstjórnarmál vi ...

Mikið traust og mikil ánægja með þjónustu Sjúkrahússins á Akureyri
Samkvæmt niðurstöðum þjónustukönnunar sem Gallup vann fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri á tímabilinu frá 15. nóvember 2017 til 5. janúar 2018, bera 90, ...
