
Ófærð 2, sjáðu stiklu úr þáttunum sem hefjast í haust
Það muna flestir eftir sjónvarpsþáttunum Ófærð sem sýndir voru á RÚV, í haust hefst ný þáttaröð Ófærð 2 sem margir bíða spenntir eftir.
Fyrri þátta ...

Götur Akureyrar þvegnar í næstu viku
Síðustu vikur hefur verið unnið að því að sópa götur bæjarins. Vegna þeirra húsagatna sem á eftir að sópa verður skilti sett upp fyrirfram til þes ...

Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2017 voru afhent af unhverfisnefnd þann 2. maí sl. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað ...

Leikið á hæl og tá – Framhaldsprófstónleikar Unu Haraldsdóttur
Una Haraldsdóttir heldur framhaldsprófstónleika í Akureyrarkirkju þann 12. maí n.k. kl. 16.
Orgelið, sem stundum er kallað drottning hljóðfæra ...

,,Úr myrkrinu í ljósið” á Akureyri þann 12. maí
PIETA Samtökin, í samvinnu við Landsnet, standa nú fyrir göngunni "Úr myrkrinu í ljósið" í þriðja sinn, en gangan var haldin í fyrsta sinn hér á lan ...

Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Akureyri slá í gegn í nýju Eurovision myndbandi
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision söngvakeppninnar fer fram í Lissabon í Portúgal í kvöld. Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Akureyri settu saman stó ...

Vilja byggja risahótel á Húsavíkurhöfða
Norðurþing og Fakta Bygg AS boðuðu til opins kynningarfundar fyrir íbúa Norðurþings og aðra áhugasama um fyrirhugaða hótelbyggingu Fakta Bygg á Vi ...

Sóley Margrét sigraði Evrópumótið og sló Evrópumet í leiðinni
Kraftlyftingakonan og Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir sigraði Evrópumótið í kraftlyftingum í Tékklandi um helgina. Þetta er í annað árið í ...

Lögreglan heldur uppboð á óskilamunum
Lögreglan á Norðurlandi eystra boðar til uppboðs á óskilamunum föstudaginn 11. maí kl. 12.00. Uppboðið verður haldið á lögreglustöðinni við Þórunn ...

Mikilvægt skref í umhverfismálum
Gott er að sjá hversu vel fólk er orðið meðvitað um skaðsemi plasts, hvort sem þar er átt við sjónræna mengun eða mengun af völdum örplastsagna. H ...
