
Ég var 11 ára þegar ég sagði við mömmu að ég vildi ekki lifa lengur
Anna Kristjana skrifar:
Mig hefur lengi langað til að segja söguna mína, segja frá öllu því sem ég hef lent í og sýna hvert ég er kominn í dag. Hel ...

Brúum bilið
Það getur verið mikill streituvaldur fyrir foreldra að fara út á vinnumarkaðinn á ný að loknu fæðingarorlofi þegar kemur að því að finna dagvistunarúr ...

Fótbolta sumarið hefst í dag, svona líta vellirnir út á Akureyri
Fótbolta sumarið hefst formlega í dag þegar flautað verður til leiks í Pepsi deild karla. Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld en Valur tekur á móti KR ...

Plokkganga L-listans
Nú styttist í bæjarstjórnarkosningar og kosningabaráttan á Akureyri að komast á fullt skrið. L-listinn ætlar að bjóða bæjarbúum að koma með sér að ...

Nýta sérþekkingu til að aðstoða við sjálfbærni
Circular Solutions er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum á áskorunum fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á sviði sjálfbærni. Einnig býður f ...

KA tryggði sér sæti í Olís deildinni
KA tryggði sér í kvöld sæti í Olís deild karla eftir að liðið sigraði HK í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í deildinni. Leikurinn fór fram í ...

Það er eitthvað að ganga…
Hver kannast ekki við að fá flensu? Þessi óhjákvæmilegi hluti af árinu, einmitt þegar þú heldur að þú sért óstöðvandi, ósigrandi, að ekkert komi f ...

Toto og Big Country í Saurbæjarhreppi
Rokkhljómsveitin Guns N´Roses er á leiðinni til landsins. Fréttir þess efnis bárust á dögunum. Ef rétt reynist mun hljómsveitin spila á Laugardalsvell ...

Halldór Arason leiðir lista Pírata á Akureyri
Píratar hafa kynnt framboðslista sinn á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Oddviti flokksins er Halldór Arason starfsmaður í þjónus ...

Akureyrarbær á aðalfundi Northern Forum
Norðurslóðamál voru til umræðu á síðasta fundi bæjarráðs en formaður bæjarráðs, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, sótti nýverið fyrir hönd sveitarfél ...
