
Leitin að Grenndargralinu hættir í grunnskólum í haust
Vegna breytinga á fyrirkomulagi valgreina í grunnskólum Akureyrar mun Leitin að Grenndargralinu ekki verða í boði fyrir grunnskólanemendur haustið 2 ...

KÍTÓN heldur tónleika í Hofi á sunnudaginn
KÍTÓN, Félag kvenna í tónlist, stendur í fyrsta sinn fyrir tónleikaröð með áherslu á klassíska tónlist. Auglýst var eftir þátttakendum meðal félag ...

Heimir Örn Árnason bætist í þjálfarateymi KA
Heimir Örn Árnason skrifaði í dag undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA og mun þjálfa liðið ásamt núverandi þjálfara, Stefáni Árnasyni. Þ ...

Þór/KA Meistarar meistaranna
Þór/KA vann í dag sigur í leik í Meistarakeppni KSÍ gegn ÍBV og eru því Meistarar meistaranna. Þór/KA vann eins og flestum er kunnugt Íslandsmeist ...

MA sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna
Birkir Blær Óðinsson keppti fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í Söngkeppni framhaldsskólanna í gær og stóð uppi sem sigurvegari. Keppnin var hal ...

KA gerði jafntefli í fyrsta leik
KA og Fjölnir mættust í dag í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar. Leikurinn fór fram í Egilshöll fyrir framan 1380 áhorfendur.
Leikurinn byrjaði fjör ...

Aron Einar fór meiddur af velli í sigri Cardiff
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fór meiddur af velli eftir aðeins 10 mínótur í sigri Cardiff á Hull, 2-0, í Championship deildinni á Englandi ...

KA hefur leik í Pepsi deildinni í dag
KA menn hefja í dag leik í Pepsi deild karla í knattspyrnu en liðið mætir Fjölni í Egilshöllinni í leik sem hefst klukkan 16:00.
KA kom upp í f ...

Akureyrarbær kaupir kynningarefni af N4 fyrir 10 milljónir á árinu
Akureyararbær og N4 hafa gert með sér samning um framleiðslu N4 á kynningarefni fyrir bæinn. Samningurinn hljóður upp á tæpar 10 milljónir og gild ...

Björguðu álft í innbænum
Starfsmenn dýraeftirlits Akureyrarbæjar og lögreglunnar á Akureyri björguðu álft á Leirutjörninni í gær. Álftin hafði flækt sig í girni og þá hékk ...
