
Spænskur miðjumaður til Þórs
Knattspyrnudeild Þórs hefur samið við Nacho Gil, sem er 25 ára gamall spænskur miðjumaður og kemur frá Cd Mostoles URJC.
Þjálfarateymi Þórs sko ...

Þór/KA Lengjubikarmeistari kvenna
Þór/KA tryggði sér í kvöld sigur í Lengjubikar kvenna með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Stjörnunni í Boganum. Stjarnan náði tveggja marka forystu ...

Hvanndalsbræður ná alla leið til Noregs – Fimmtu bekkingar í Noregi syngja María Ísabel
Hvanndalsbræður fengu sent skemmtilegt myndband í dag alla leið frá Noregi frá hinni 11 ára gömlu Lotte. Sl. haust voru Hvanndalsbræður að taka up ...

Kór Akureyrarkirkju flytur Litlu hátíðarmessuna eftir Gioachino Rossini
Kór Akureyrarkirkju flytur Petite messe solennelle (Litlu hátíðarmessuna) eftir Gioachino Rossini sunnudaginn 6. maí klukkan 17 í Akureyrarkirkju. ...

Vinnuskólalaun hækka um 10% í sumar
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að laun unglinga í Vinnuskóla Akureyrarbæjar hækki um 10% í sumar. Þessu greinir Vikudagur frá í dag. Þá munu:
14 ...

Logi Einarsson gripinn við að leggja ólöglega á Akureyri
Myndir af Loga Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, og bifreið hans lagt ólöglega á Akureyri um helgina hafa vakið töluverða athygli á samfélag ...

Aukasýning á Sjeikspír eins og hann leggur sig
Aðeins 97 mínútur eftir
Vegna fjölda fyrirspurna hefur Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sjeikfélag Akureyrar, ákveðið að bæta við aukasýningu á ...

Þórsarar áfram í Mjólkurbikarnum
Þór lagði Dalvík/Reyni í 2. umferð Mjólkurbikarsins í kvöld. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri.
Þórsarar voru 2-0 yfir í hálfleik með mörkum ...

Opinn fundur um styttingu vinnuvikunnar – Er stytting vinnuvikunnar raunhæfur kostur?
Opinn fundur um styttingu vinnuvikunnar verður haldinn á veitingahúsinu Greifanum mánudaginn 30. apríl klukkan 20.
Magnús Már Guðmundsson, formaður ...

Fullveldið endurskoðað í Listasafni Akureyrar
Laugardaginn 28. apríl kl. 15 verður opnuð samsýningin Fullveldið endurskoðað í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Um er að ræða útisýningu sem set ...
