
Þriðji bekkur matreiðslu í fyrsta skipti í VMA í haust
Á næstu önn, haustönn 2018, mun VMA í fyrsta skipti bjóða upp á nám í 3. bekk í matreiðslu, sem er lokaönn matreiðslunáms. Þetta eru merk tímamót ...

Tryggvi Snær á leið í nýliðaval NBA
Tryggvi Snær Hlinason, framherji Valencia á Spáni, mun skrá sig í nýliðaval NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer 21. júní, en þetta segir Jo ...

573 þúsund erlendir ferðamenn á Norðurlandi
Helmingur erlendra sumarferðamanna kemur á Norðurland
Á árinu 2017 má áætla að um 573 þúsund erlendir ferðamenn hafi komið á Norðurland, eða 29% af ...

Sönn norðlensk sakamál – 14 teknir fyrir of hraðan akstur
Í nýliðinni viku, 9. - 15. apríl, var ýmislegt um að vera hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Starfsmenn embættisins sinntu sjö umferða ...

Vilja búa til mjólkurböð í Eyjafjarðarsveit
Hjónin Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir og Einar Örn Aðalssteinsson eiga og reka saman kaffi- og veitingahúsið Kaffi Kú í Eyjafjarðarsveit. ...

Nafnasamkeppni og kynning á breyttu starfi Kórs Akureyrarkirkju
Kór Akureyrarkirkju hefur starfað í á áttunda áratug. Í kórnum eru yfir 70 söngvarar á öllum aldri. Næsta haust mun starfsemi kórsins breytast tal ...

Æskuvinir horfðu á Hælið brenna
Að kvöldi miðvikudagsins 7. janúar 1931 varð mikill eldsvoði á Kristneshæli í Eyjafirði. Þak Hælisins varð alelda á skömmum tíma. Slökkviliði frá ...

Barnamenningarhátíðin hefst í dag
Barnamenningarhátíð á Akureyri stendur yfir þessa viku og Menningarfélag Akureyrar tekur þátt í hátíðinni með miklum krafti. Dagskrá hátíðarinnar he ...

Tímaritið Súlur 2018 er komið út
Nú snemma í aprílmánuði kom út hefti ársins af Súlum, sem er norðlenskt tímarit, gefið út á Akureyri. Ritið á sér sögu frá árinu 1971, þetta er 57. he ...

Stefán Elí gefur út 13 laga plötu
Laugardaginn 7. apríl hélt tónlistarmaðurinn Stefán Elí útgáfutónleika og í framhaldi af því gaf hann út glænýja plötu. Platan ber nafnið ,,I´m Lost ...
